Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 91
Af palestínskum sjónarhól inga á okkar tímum, að boðskapur hans, Zionisminn, eigi eftir að verða Gyð- ingum og Gyðingdómnum dýrkeyptari en flest annað. Það Gyðingavandamál sem Zionisminn átti að leysa, á sér félagslegar or- sakir, pólitískar og efnahagslegar, sem honum sást yfir. Líftaug Ísraelsríkis er hernaðar- og fj árhagsaðstoð sú, sem þeir hljóta frá Gyðingum í Vestur- Evrópu og þó einkum í Bandaríkjunum, og þessa aðstoð hljóta þeir eingöngu fyrir það, að þeim er ógnað - ógnað enn í dag, þrátt fyrir þá lausn sem Zion- isminn bauð upp á með stofnun ríkisins. Um leið og eitthvað dregur úr styrj aldarhættu í Palestínu, minnka fjárframlögin frá USA, og um leið versna lífskjörin í ísrael og fólk tekur að flytjast þaðan burt, eins og glögg- lega kom í ljós 1966. Það er því skelfileg staðreynd, að forsendan fyrir til- veru Israelsríkis skuli byggjast á þeim aðstæðum, sem ríkisstofnunin átti að afmá. Sérstaða Gyðingsins meðal þjóða heims allt frá dögum þeirra Ahasverusar persneska og Mordekais byggist ekki eingöngu á trú hans, heldur kemur þar fleira til, sem ef til vill hefur reynzt þyngra á metum stundum en trúmálin. Ég á hér við þá atvinnugrein, sem Gyðingurinn hefur stundað og oft ein- skorðað sig við um aldir. í þeim þjóðfélögum heims, þar sem Gyðingar hafa setzt að, hafa þeir fengizt við verzlun og kaupskap og peningaviðskipti - allir þekkja mynd Gyðingsins sem okurkarls. Þeir Gyðingar er settust að í dreifingunni eða diaspóra, sem svo er nefnd, það er utan Palestínu, hvort heldur var fyrir eða eftir eyðingu Jerúsalem árið 70, fluttu með sér verkkunn- áttu og viðskiptahætti eldra og þróaðra menningarþjóðfélags og náðu oft tökxnn á auðmagni þeirra þjóða þar sem þeir settust að sem víxlarar og kaupmenn. Þeir urðu oft handgengnir konungum og soldánum og margir höfðu náin tengsl við páfa miðaldakirkjunnar. Nathan Weinstock segir í bók sinni: Zionisminn, óvinur ísraels: „Gyðingar eru gleggst dæmi þess, er þjóð- arbrot, sem tekur að sér visst þjóðfélagslegt hlutverk með annarri þjóð, varðveitir séreinkenni sín án þess að aðlagast þeim, sem þeir búa á meðal.“ Hliðstæð dæmi má finna úr okkar samtíð, þar sem eru sígaunar, armenar, kínverskir kaupmenn í Suðaustur-Asíu, múhameðskir kaupmenn í kínversk- um borgum og indverskir víxlarar í Burma. - Vegna sambærilegrar sérstöðu sinnar, efnahagslegrar og þjóðfélagslegrar, tengdust Gyðingar þróun Evrópu- menningar snemma á öldum. Þær trúarofsóknir, sem Gyðingar verða fyrir víðsvegar um Evrópu á miðöldum, eru raunverulega sprottnar af öðrum sök- um og eiga sér jarðneskari rætur. Hin evrópska kaupmannastétt er að vaxa úr grasi á 11. öld og ógnar brátt veldi Gyðinga á þessu sviði. Leið því ekki 6 TMM 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.