Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 93
Af palestínskum sjónarhól hans höfðu þegar látið lífið. Honura tókst að sleppa lifandi, en í fallinu kom hann niður á annan mann, sem stóð undir húsveggnum, og braut handleggi og fætur þessa manns. Maðurinn sem stökk út úr eldinum átti ekki annarra kosta völ, samt sem áður var það hann sem varð valdur að óláni þess sem beinbrotnaði. Ef báðir hegðuðu sér nú skynsamlega, þyrftu þeir ekki að verða óvinir. Maðurinn sem stökk, hefði þá reynt að hugga og hressa hinn, er hann var sjálfur búinn að ná sér eftir fallið, og hinn hefði sennilega skilið, að hann var fórnarlamb aðstæðna, sem hvorugur þeirra réð. En reynið að gera ykkur í hugarlund hvernig fer, ef báðir menninir koma heimskulega fram. Slasaði maðurinn kennir hinum um ólán sitt og sver að hann skuli einnig fá að þjást. Hinn, sem óttast að limlesti maðurinn komi fram hefnd- um, áreitir hann, sparkar í hann og slær hann í hvert sinn sem fundum þeirra ber saman. Sá sem sparkað er í, sver enn á ný að koma fram hefndum og hlýtur enn refsingu. Bitur fjandskapur, sem í fyrstu reis vegna tilviljunar, magnast og varpar skugga á líf mannanna beggja og eitrar hugskot þeirra. Ég er viss um, að þið þekkið sjálfa ykkur - leifar evrópskra Gyðinga í Israel — sem manninn er stökk út úr brennandi húsinu. Hinn maðurinn er auðvitað tákn þeirrar milljónar Palestínu-Araba, sem misst hafa fósturjörð sína og heimili. Þeir eru reiðir. Handan yfir landamærin líta þeir fæðingar- staði sína, þeir ráðast að ykkur úr larmsátri og sverja hefndir. Þið sparkið vægðarlaust; þið hafið sýnt að þá list kunnið þið mætavel. En hver er til- gangur ykkar? Og hvað ber framtíðin í skauti?“ Þannig fórust Deutsch- er orð. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Lausn þessara vandamála er ekki fólgin í hryðjuverkum, hvorki Araha né ísraelsmanna. Þann sannleika gera allir beztu menn þessara stríðandi aðila sér ljósan. Lausn bæði þessa vanda- máls og annarra á alþjóðavettvangi er komin undir þróun mála almennt í ver- öldinni í dag. Nái öfl friðar og samhjálpar yfirhöndinni, verður án efa stofn- að nýtt ríki í Palestínu, þar sem bæði Arabar og Gyðingar mætast sem bræður með gagnkvæmri virðingu hvor fyrir öðrum. Shk lausn væri mest í anda hins sanna Gyðingdóms og raunar Islams líka. Verði hins vegar of- stækisfullri þjóðrembingsstefnu og ofbeldisaðgerðum haldið áfram, getur það leitt til þeirrar miklu Harmagedón er heimsslitum veldur. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.