Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 94
Paul Sweezy Framtíð kapítalismans Þegar ég stakk upp á að' ræða um framtíð kapítalismans, hafði ég ekki í huga sérhæfða spádóma um framlíð hans, heldur hafði ég hugsð mér að ræða um á hvaða hátt menn skynjuðu þetta vandamál, þ. e. að finna markvissa og frjóa aðferð til að brjóta framtíð kapítalismans til mergjar. Þeir, sem hafa einhverja þekkingu á ritum mínum, eru ekki í vafa rnn, að ég álít hann ekki eiga bjarta framtíð fyrir höndum. í sjálfu sér er það ekkert nýtt. Marx- istar og aðrir róttækir menn hafa haldið því sama fram í meira en öld. En þveröfugt við það, sem margir bjuggust við, hefur kapítalisminn lialdið velli og mun líklega gera það enn um hríð þrátt fyrir vonir um hið gagnstæða. Nákvæm rannsókn og greining á framtíð kapítalismans er því enn jafnnauð- synleg og fyrr. Mig langar til að lýsa þeim þremur aðalleiðum, sem menn nálgast þetla vandamál eftir, og benda á orsakir þess, að ég tel almennari og vanalegri leið- irnar rangar og að eftir þeim verði ekki komizt að nothæfum niðurstöðum. Einnig vil ég sýna, hvers vegna sá hugsunarmáti, er ég ræði um sem þriðju leiðina, leiðir af sér rétta afstöðu til vandamálsins. Fyrsta leiðin er einkennandi fyrir borgaralega hagfræði og því miður einnig fyrir vissa gerð marxisma (þann sem fyrst og fremst beinir athygl- inni að svokölluðum kreppuvandamálum). Athyglinni er fyrst og fremst beint að breytingum í þróuðum löndum í Vestur-Ewópu og Norður-Ameríku. Mikil tilhneiging er til að spyrja spurninga eins og þessara: Hafa menn sæmilega stjórn á viðskiptasveiflum og skrykkj um í efnahagslífinu? Hvað um þau vandamál, sem bundin eru tæknivæðingu, sjálfvirkni og hæfileika hins kapítalíska hagkerfis til að aðlagast breyttri verktækni? Hvað um vanda- mál milliríkjaverzlunar og alþjóðagjaldeyrissveiflur? Hvað líður auðhringa- myndunum og vandamálum, er af þeim leiða? 0. s. frv. 0. s. frv. Er unnt að leysa öll þessi vandamál innan núverandi hagkerfis, sem mótað er af einkaframtaki, markaðslögmálum og gróðasjónarmiðum? Ég held, að hver sá, sem um tíma dvelur meðal brezkra eða bandarískra háskólamanna, komist 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.