Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 97
Framtíð kapítalismans alveg einstaklega villandi og allsendis ófæra til að gera grein fyrir ríkjandi ástandi. Fyrst og fremst vegna þess, - ef menn gera sér grein fyrir þessu, lel ég þeir hafi lykilinn að allri nútímasögu, - að það er fráleitt að imynda sér, að um 1500 e. Kr. eða fyrir þann tíma hafi öll veröldin verið öfugþróuð, eins og Þriðji heimurinn er nú. Víst má telja, að heimurinn hafi verið van- þróaður, ef miðað er við nútímavísindi og tækniþekkingu, en hann var alls ekki öfugþróaður, eins og Afríka, Rómanska Ameríka og meginhluti Asíu eru í dag. Reyndar hefur í einn eða annan líma ríkt hámenning í öllum heimshlutum, Norður-Ameríka er þó líklega undanskilin. Á ýmsum svæðum þess hluta heimsins, sem nú er vanþróaður, varð efnahagsleg velgengni íbú- anna svo mikil og þjóðmenning þeirra og hugmyndakerfi svo glæst í sniðum, að það vakti undrun og aðdáun þá og gerir það að sumu leyti enn þann dag í dag, jafnvel þótt tekið sé mið af nútímamenningu. Það, sem í raun og veru gerðist, er allt annað en það, sem greina má á vélrænni mynd af vanþróaðri veröld, breytingasnauðri unz lítill hluti hennar skýzt allt í einu fram úr öðrum svæðum á þróunarbrautinni. Það, sem gerðist, var síður en svo nein skrautsýning. í upphafslöndum sínum hófst kapítalisminn frá fyrslu tíð til vegs með því að undiroka, mergsjúga, arðræna og umbreyta því samfélagi, er ól hann. Þetta leiddi til þess, að auðæfi fluttust frá jaðarsvæðum til miðlægra svæða, og samhliða því var hið gamla samfélag jaðarsvæðanna brotið niður og því breytt þannig, að það varð algjörlega háð miðlægu svæðunum. Þetta er önnur hlið breytinganna. Hin hliðin sýnir, að auðæfi þau, sem rænt var og kreist voru úr umhverfinu, þ. e. jaðarsvæðunum, urðu grundvöllur hraðfara uppbyggingar á miðsvæðunum. Þetta voru hinar raunverulegu efnahagslegu og félagslegu undirstöður ,,flugtaksins‘", og það er ákaflega vafasamt, hvort nokkurt slíkt „flugtak“ hefði átt sér stað, ef gróðans af arðráni jaðarsvæð- anna hefði ekki notið við. Auðvitað hefur þetta verið endurtekið aftur og aftur og í sífellt stærra mæli. Upphafsins er reyndar að leita talsvert löngu fyrir lok miðalda. Mér lætur nærri að halda, að Oliver Cox hafi á rétlu að standa í bók sinni The Foundation oj Capilalism (Grundvöllur kapítalismans), þar sem hann heldur því fram, að fyrsta raunverulega kapítalíska ríkið hafi verið í Feneyjum á 7. og 8. öld. Þetta var riki, er þandist út yfir nærliggjandi héruð, beitti kúg- unum og ránum, dró lil sín auðæfi og skóp borgaralega hámenningu. Sama þróun varð svo í mörgum öðrum ítölskum borgríkjum og í Hansaborgum í Norður-Evrópu. Að lokum, er leiðin lá opin til landa handan hafsins, - 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.