Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 100
Tímarit Máls og menningar við hlið'. Eða líttu á undurfagrar hæÖirnar, sera sjá má af húsþökunum í Copacabana í Rio. Líttu ögn betur á þær, þá sérðu í hlíðum þeirra hinar frægu „favelas“, einliver ömurlegustu fátækrahverfi í lieimi. Þróun og öfugþróun eru samtvinnaðar hvor annarri. Þessi tvö fyrirbæri eru háð hvort öðru, hið fyrra rökrétt afleiðing þess síðara og öfugt. Þannig er saga kapítalismans frá upphafi, og hún endurtekur sig í öllum hugsanleg- um tilfellum. Þetta eru tvær hliöar kapítalismans, og ekki er frekar unnt að skilja þær að en samvaxna tvíbura. Þar til ykkur skilst þetta, og þar til þið gerið þetta að hluta af daglegum hugsunarhætti ykkar, verðið þið aftur og aftur leidd á villigötur vegna þess áróðurs, sem sífellt er beint að ykkur. Með þessum áróðri er sífellt reynt að skilja sundur það, sem saman á, gerð tilraun til að láta líta svo út, að þróun sé æskileg, en öfugþróun sé afleiðing einhverra mistaka, og því er haldið fram, að þróun geti orðið án öfugþró- unar. Þetta er ekki rétt, og þar til það hefur skilizt, getur ekki orðið um neinar uppbyggilegar hugmyndir eða greiningu á framtíð kapítalismans að ræða. Ef þessa er gætt, sést auðveldlega, hversu óraunhæft og villandi það er að skipta heiminum í tvennt, annars vegar þann hluta, er tók undir sig þró- unarstökkið, og hins vegar þann hluta, er áfram bjó við vanþróun. Sögulegt samhengi sýnir, að þróun annars hlutans var afleiðing og andhverfa öfug- þróunar hins hlutans. Kapítalísk þróun, - ég endurtek þetta, því ef þið verðið einhvers vísari við að hlusta á þetta erindi, vildi ég gjarnan, að einmitt þetta atriði festist ykkur í huga, - kapítalísk þróun hefur óhj ákvæmilega í för með sér þróun á einum stað en öfugþróun annars staðar. Þróuðu kapítal- ísku löndin og öfugþróuðu löndin eru ekki tveir aðskildir heimar. Þau eru út- og innhverfan á einum og sama heimi. Þess vegna er allt tal um Þriðja heiminn í raun og veru villandi og ætti að falla niður. Ég tel þó, aö því verði tæplega hætt, því að þetta heiti hefur unnið sér fastan sess í máli manna. En við verðum stöðugt að hafa í huga, að þetta er aðeins þægilegur talsmáti, en alls ekki lýsandi heiti á félagslegum og efnahagslegum raunveruleika. Þegar mönnum hefur skilizt þetta grundvallarmynstur, þ. e. þróun-öfug- þróun, tel ég, að flest annað, þar á meðal alla megindrætti og línur í núlíma- sögu, megi skynja í samfelldu og auðskildu mynstri. Í fyrsta lagi verður augljóst, hversu fráleitt er að búast við því eða að vona, að samband þróaðra og öfugþróaðra landa geti leitt til þróunar í þeim síðarnefndu. Verzlun, fjár- festing og opinberir styrkir eru einmitt þau tæki, er þróuðu löndin beita til að arðræna öfugþróuöu löndin og halda þeim þannig á stigi öfugþróunar. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.