Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 101
Framtíð kapítalismans Hvað verzlun viðkemur, er þetta tiltölulega almennt álit manna. Skipti á hrá- eíni og fullunnum vörum haldast í sama horfinu og breytast ekki í annars konar verzlun. Alþekkt er, að á friðartímum breytist hlutfallið milli verðs á útfluttum og innfluttum vörum þeim löndmn í óhag, er flytja út lítt eða ekkert unnar vörur. Enginn þáltur milliríkj averzlunar getur leitt til þróunar í öfugþróuðum löndum, þvert á móti stuðlar hún að og viðheldur öfugþróun- inni. Hið sama gildir um fjárfestingu miðsvæðisins á jaðarsvæðinu, þótt því yrði án efa einróma neitað af borgaralegum hagfræðingum. Ég hef ekki í huga að leiða ykkur í myrkviðu kenninga um erlenda fjárfestingu, en mig langar til að vekja athygli ykkar á nokkrum tölum, sem vega þungt á metun- um, og ég tel, að ekki sé unnt að gera grein fyrir, ef kenningar borgaralegrar hagfræði eru réttar. Ég á hér við upplýsingar um fjárfestingu Breta og Bandaríkjamanna utan landa sinna á þeim tímum, er umsvif þessara aðilja hvors um sig voru hvað mest. Þessar tölur sýna, hvaða áhrif erlend fjárfesting hefur á samband vanþróaðra og þróaðra svæða. Hápunktur brezku heimsvaldastefnunnar og þá auðvitað um leið fjárfest- ingar Breta erlendis var síðasta hálfa öldin fyrir fyrri heimsstyrjöldina. Á tímabilinu 1870-1913 nam erlend fjárfesting Breta 2,4 milljörðum sterlings- punda nettó, samkvæmt almennt viðurkenndum upplýsingum. Þetta þýðir, að fjárfesting Breta erlendis var 2,4 milljörðum punda hærri en fjárfesting erlendra aðilja í Bretlandi. Við fyrstu sýn gæti litið svo út, að Bretar hafi með þessu veitt öðrum þjóðum aðgang að umtalsverðum hluta auðæfa sinna. Þetta var í sannleika sagt mjög há upphæð, jafngildi um það bil 12 milljarða Bandaríkjadala þeirra tíma, og kaupgeta dollarans var þá að minnsta kosti þrisvar sinnum meiri en nú. Nettó fjárfesting Breta 1870-1913 var því nærri þvi 25 milljarðar nútíma dollara. Þetta er mikil fjárfesting, hvort sem um- rætt tímabil eða nútíminn er hafður í huga. En öll mál hafa fleiri en eina hlið, og önnur hlið þessa máls er auðvitað arðurinn af þessari fj árfestingu. Á sama tímabili, þ. e. 1873-1913, voru nettó tekjur Breta af erlendri fjár- festingu 4,1 milljarðar sterlingspunda. Ef reikningurinn er gerður upp, sést, að það, sem inn hefur komið á fjárfestingarreikningi, er 70% meira en það, sem út liefur farið af sama reikningi. Þetta var einn mesti gróðavegur um- rædds tímahils. Hægri hönd afhenti peninga, og sú vinstri tók á móti pening- um. En sú vinstri fékk 70% meira en sú hægri lét af hendi. Hver hjálpaði hverjum? Það er auðséð, að önnur lönd, jafnt þróuð sem vanþróuð, greiddu Stóra-Bretlandi skatt með hjálp þessa fjárfestingakerfis. Lítum þá á Bandaríki Norður-Ameríku eftir síðari heimsstyrjöldina. Ég 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.