Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 102
Tímarit Máls og menningar takmarka athuganir mínar við beinar fjárfestingar bandarískra auðhringa erlendis, því að sú tegund erlendrar fjárfestingar skiptir mestu máli á okkar límum. Eftirfarandi tölur eru sambærilegar brezku tölunum, sem áður voru nefndar. Þær eiga við tímabilið 1950-1963. Nettó útstreymi fjármagns frá Bandaríkjunum var á þessum tíma 17,4 milljarðar dollara, en innstreymið nam 29,4 milljörðum dollara. Aftur kemur í ljós, að innstreymið var nærri því 70% meira en útstreymið. Það er einstaklega freistandi að setja þetta fram sem fyrsta lögmál Sweezy’s um erlenda fj árfestingu, þ. e.: ‘ef um all- langt tímabil er að ræða, verður gróðinn af erlendri fjárfestingu 70% hærri en útstreymi fjármagnsins.’ Þetta hef ég grundvallað á ágætustu vísindaleg- um vinnubrögðum. Ég get bent á heil tvö tilfelli: Nú bíð ég bara eftir læri- sveinum, sem munu með athugunum á öllum tiltækum tilfellum prófa og sannreyna, að lögmálið stenzt. Aftur spyrjum við: Hver hefur notað annars auð? Svarið er sannarlega auglj óst. Sömu söguna er að segja af því, sem kallað er hinu broslega nafni þróun- araðstoð. Oft er þessari aðstoð lýst sem einhverju lausnarorði hagrænnar þróunar. En tölurnar eru skýrar, og í þessu sambandi mætti bka setja fram lögmál, þ. e.: ‘því meiri sem aðstoðin er, þeim mun hægari verður þróunin.’ Orsakirnar eru margar. Stór hluti þessarar aðstoðar er vitanlega á hernaðar- sviði. Yfirlýstur tilgangur þeirrar aðstoðar er að stemma stigu við grýlu kommúnistaásóknarinnar, þótt allir, sem slitið hafa barnsskónum, viti, að ósjálfbjarga herir öfugþróaðra ríkja skipta engu í heimsvaldataflinu, og að í raun og veru er eini tilgangur þeirra að styðja við ríkisstjórnir kúgunarafla í viðkomandi löndum. Auk þess er meginhluti fjárhagsaðstoðarinnar í engu sambandi við þróun. Stór hluti hennar lendir í vösum spilltra skriffinna og embættismanna, stór hluti er notaður til að borga vexti og afborganir af lánum, sem tekin liafa verið í þeim löndmn, sem aðstoðina veita, og nær engum hluta hennar er ætlað að ýta undir þróun. Ég vil vitna í ummæli háttsetts embættismanns í miðstöð þróunaraðstoðar Bandaríkjanna, en sú stofnun hefur gengið undir ýmsum nöfnum. D. A. Fitzgerald lét eftirfarandi ummæli falla í blaðaviðtali við U. S. News and World Report, þegar hann hafði dregið sig í hlé eftir atliafnasaman embættisferil: „Mikið af þeirri gagn- rýni, sem fram hefur komið á aðstoðina við útlönd, stafar af því, að gagn- rýnendurnir héldu, að takmark aðstoðarinnar væri að auka hagvöxtinn í viðkomandi löndum. En það var alls ekki takmarkið. Takmarkið gat verið að kaupa land fyrir herstöð, knýja fram hagstæða atkvæðagreiðslu á þingi 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.