Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 103
Framtíð hapítalismans Sameinuðu þjóðanna, hindra klofning þjóða, eða þá að aftra einhverjum löndum að veita Rússum flugstöðvaréttindi. Og ýmislegt fleira gat komið til.“ Hann nefnir nær allt annað en efnahagslega framþróun. Tilgangurinn er auðsjáanlega að viðhalda ríkjandi ástandi. En það þýðir, að öfugþróuðu löndin halda áfram að þróast í öfuga átt, en hin þróuðu lönd safna áfram auði. í ljósi þessara staðreynda held ég, að raunveruleg þýðing kommún- ískra byltinga á 20. öld sé augljós. Þær eru ekki, eins og borgaraleg hug- myndafræði vill vera láta, mannkynssögulegt slys, er átti sér rætur í styrj- aldarupplausn eða kom fram sem andsvar við hugmyndafræðilegu orða- gjálfri spámanna að nafni Marx og Lenín. Ef þessar byltingar eru skoðaðar í sögulegu samliengi, sést, að þær eru afleiðing óhj ákvæmilegrar baráttu öfugþróaðra landa við að losna úr þeirri spennitreyju, sem þeim hefur verið haldið í síðustu aldirnar. Þróunin í þeim löndum, sem ánetjazt höfðu heimskapítalismanum, gat aðeins gengið í öfuga átt. Eina leiðin til þess að þessi lönd gætu notað auðlindir sínar sjálfum sér til framdráttar, var að segja skilið við þetta kerfi, þá fyrst var þeim unnt að hefja raunverulega efnahags- lega uppbyggingu. Við höfum gnægð dæma, er sýna muninn á löndum í og utan við spenni- treyju heimskapítalismans, — dæmi um lönd, er voru á nokkuð svipuðu þró- unarstigi, þegar leiðir skildu og annað slapp úr kerfinu, en hitt var áfram fangi þess. Kína og Indland eru alhyglisverðasta dæmið og munu í framtið- inni án efa verða mikilvægasta dæmið um lönd, sem farið hafa ólíkar leiðir. Annað landið er enn fangi kerfisins, en hitt hefur sagt skilið við það. Þróunin í Kína er mjög ör, sama hver viðmiðunin er, og hún er almenn. Þar hefur ekki komið fram tilviljanakennd endurtekning á samfélagsmynstrinu þróun - öfugþróun, sem er svo einkennandi fyrir lönd á nýlendustigi. Innanlands- þróunin i Indlandi er aftur á móti ójöfn og markast af áðurnefndu mynstri, en heildarþróunin þar er tæplega nokkur. Skýrslur þar að lútandi eru að vísu ekki áreiðanlegar, en jafnvel þær, sem gefa tilefni til mestrar bjartsýni, sýna aðeins lítilfj örlega hækkun á meðaltekjum. Meðaltal segir lítið. Þrátt fyrir hækkandi meðaltekjur getur meirihlutinn búið við versnandi lífskjör, og þannig er það líklega í Indlandi. Við sjáum, að hungursneyðin er nú orðin landlæg í ýmsum hlutum landsins og mun efalaust breiðast út á komandi árum. Norður- og Suður-Kórea eru jafnáhrifamikið en umfangsminna dæmi, og hið sama gildir um Norður- og Suður-Víetnam. íhlutun Bandaríkjamanna í Víetnam gerir myndina auðvitað óljósa, en heildarlínur hennar eru þó 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.