Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 106
Rolf N. Nettun Ibsen í engilsaxnesku ljósi Sagt hefur verið að þær svokölluðu nýju aðferðir við rannsóknir á bók- menntum, séu í rauninni ekkert annað en gamalt vín á nýjum belgjum - hvort heldur aðferðin nú kallast nýrýni, formgreining eða textaskýring. í öllu falli er eitt víst: sú nýja stefna með engilsaxneskum þjóðum, er leggur megin- áherzluna á staðreyndir varðandi ritverk, rannsókn á efnivið þess og á stíl- brögðum höfundar, hún hefur reynzt vænleg til skilnings á skáldverkum, er orðið hafa erfið eða óaðgengileg að njóta þeirra. Bókmenntakönnuðir leggja upp á síðkastið stökustu alúð við sjálfan textann og leitast þannig við að leysa gáturnar, sem liggja að baki sköpunarferli verksins. Einhver hversdagslegasta fullyrðing, sem hægt er að viðhafa um skáldið Henrik Ihsen, er sú, að hann sé torskilinn höfundur. Þessi staðhæfing mun eiga rætur sínar að rekja til þess skeiðs í ævi hans, þegar hann tók að loka sig inni í eins konar leyndarheimi, gerðist sfinxinn á Grand Café. Auðvelt gat það varla talizt fyrir þetta skáld að efna allar sínar skuldbindingar sem þjóðfélagsumvandari, sem boðberi og ádeilumaður, sem véfréttin uppljúk- andi sínum munni í djúpvitrum orðum um kvenréttindi, viðskiptamóral og eitrað baðvatn. Sannkallað þyrnikjarr fordóma og misskilnings átti fyrir sér að „hefjast hátt“, unz það huldi manninn, sem liafði óskað þess eins að mega lifa fyrir listina, huldi hann öllum þorra þess fólks, sem hefði viljað kynnast skáldinu og eiga við það eðlilegt erindi. Stórskáldið írska John Millington Synge, er alla daga var í andófi gegn raunsæisleikritinu, gekk harla nærri Ibsen, er hann komst að orði á eftirfarandi hátt: „Leikritið á sammerkt við hljómkviðuna; það gerir í raun réttri hvorki að fræða oss né heldur sanna oss eitt eða neitt. Bókmenntaskýrendur, einkanlega þó þeir, sem allt vilja sundurgreina, verða þess vegna ásamt öllum sínum vandamálum og efasemdum í rauninni forntízkulegir, gamallegir rétt eins og Galen- apótekið sæla. - Lítum þá heldur snöggvast til Ibsens og Þjóðverjanna.“ Nei, tímarnir eru breyttir. Leikrit Ibsens hafa líka rekið af sér margt villu- 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.