Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 114
Umsagnir um bækur BJARTUR ÞEGAR INN ER KOMIÐ Þaff er enn eitt dæraiff um hnignun tím- anna að síminn hefur komið í staff sendi- bréfsins. Þaff sem áffur var geymt á blaffi hverfur nú um leiff og röddin deyr út. Nú er þaff ekki svo að eftirsjá sé að velflestu því sem skrifaff hefur veriff. Vitaskuld reiknast flest sendibréf ekki hóti dýrari en marklaust millihúsasnakk, rétt eins og yf- irgnæfandi partur Ijóffagerffar heimsins er leirkynjaður og mosinn víðáttumeiri en hin æðri lauftré. En leirinn verffur umbor- inn vegna mikilleika snilldarkvæffanna og rnosinn er fyrstur til aff þekja hraunið jarffvegi aff þar megi síffar glæstari gróður nærast. Og bestu sendibréf aldanna, allt frá Cíceró og fram til vorra daga, eru bók- menntagrein út af fyrir sig og sem slík tví- buri ljóðlistar í umsvifaleysi játningarinn- ar. Þaff er ævintýri, hvemig sendibréf, skrifaff af einlægni en ef til vill í flýti og knúið fram af affstæffum andartaksins, get- ur búiff yfir æffra gildi sem hefur þaff yfir stund og stað, langt fram um tilætlan bréf- ritara. Fátt hefði höfundi þeirra bréfa sem hér um ræffir1 þótt fráleitara en að slíkar hug- leiðingar yrðu uppi hafffar í tilefni einka- 1 Magnús Stefánsson: Bréf til tveggja vina. Jóhann Gunnar Ólafsson bjó til prentunar. Mál og menning 1972. 119 bls. bréfa hans. Þó er ekki vafi á því aff þess- um bréfum Amar Amarsonar ber sess meffal íslenzkra fagurbókmennta, engu síð- ur en bréfum Jónasar Hallgrímssonar, Benedikts Gröndals Sveinbjamarsonar og sr. Matthíasar Jochumssonar. Ef „Samleffe tanker eller tankesamling“ hefði birst á al- mannafæri á árunum eftir að sú bréfabók var tekin saman, er ekki efunarmál aff Bréfi til Láru Þórbergs Þórðarsonar hefði verið tekið af meira skilningi en raun átti eftir aff bera vitni. I ritun íslenzkra gam- anbréfa standa þeir ótvírætt hlið við hliff, Gröndal, Öm og Þórbergur. En Öm stakk sínu undir stól, sendi það ekki einu sinni, en skilríkir menn og góff lukka varðveittu verkið síffari tímum. Þaff var fjarstætt þessu feimna skáldi aff kunngera slík skrif, og þaff féll í hlut stórmeistarans aff brjóta ísinn í íslenzkum bókmenntum á fyrra hluta tuttugustu aldar. Allt um þaff má ekki vanmeta bókmenntasögulegt gildi þessara bréfa: þau em hluti þess and- rúmslofts sem höfundur Bréfs til Lám nærðist af. Bréf Arnar Amarsonar eru skemmtileg heimild um samtíff hans og atburffi líð- andi stundar eins og þeir komu fyrir sjónir þessum bráffgáfaða, skáldmælta og fyndna alþýðumanni. í hispursleysi sínu segja þau meira en góff sagnfræffi um líf og viðhorf manna á þessum tíma, um lífskjör og lifn- affarháttu og um þá baráttu sem þaff út- heimti aff brjótast áfram, þó ekki væri 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.