Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 44

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 44
Tímarit Máls og menningar að hafa ekki getað gert þessa litlu bón velgjörðarmanns síns. Bót var þó í máli að ekki var nokkur leið að sjá að hreyft hefði verið við kössunum. Ormur fór. Eddu létti. Hún var orðin hrædd við hann. Hún ákvað að hætta að vera vingjarnleg við hann og reyna að taka fyrir komur hans á kvöldin. Hvað hafði hann verið að skipta sér af þessu? Klukkan hálftólf læsti hún sjoppunni og hélt heimleiðis allshugar fegin. Þegar hún kom heim í kjallarann var Aðalsteinn nýkominn þang- að. Hann hafði verið að vinna í nýju íbúðinni og var sæll og ánægð- ur, sagðist vera búinn að leggja síðustu hönd á innréttingarnar eftir þessa stífu törn og taldi að þau ættu að geta flutt inn eftir fáeina daga. Edda hafði samviskubit yfir því að hafa farið á bak við Aðalstein og Guðna. Hún ákvað að játa verknaðinn fyrir Aðalsteini, til að friða samviskuna. Hún sleppti því þó að minnast á þátt Orms, enda hefði verið erfitt fyrir hana að útskýra hvaða erindi hann hefði átt þarna að kvöldlagi. Aðalsteinn reyndist vera mildur í skapi og blíður. Hann sagði að þetta gæti varla breytt neinu fyrst enginn vissi af því. Edda bætti því við meðal annarra orða seinna um nóttina, að Ormur sölumaður hjá Freistingu h/f væri farinn að gera sig óeðli- lega heimakominn í sjoppunni þegar hann kæmi með varning. Að- alsteinn lofaði að hér eftir skyldi hann taka meiri þátt í störfunum með henni og hann skyldi nokk sjá til þess að kauði héldi sig á mottunni. Aðalsteinn og Edda mættu bæði í sjoppuna morguninn eftir. Þau ætluðu að borða þar saman góðan hádegisverð sem Edda ætlaði að elda áður en hún færi í líkamsræktina. En þegar þau komu inn sat Guðni þar í öðrum hægindastólnum og beið eftir þeim. Það voru ekki mánaðamót. Hann var bæði reiður og sár og nasavængirnir léku á reiðiskjálfi. Hann sagðist vita að þau hefðu farið í kassana. Og þau hlytu að sjá að nú yrði hann að láta þau hætta. Ekki svo að skilja að honum væri ekki sama þó þau vissu að hann kæmi þarna á hverri nóttu, brygði sér í kvenmannsgervi og skúraði, héldi síðan vestur í bæ til að þrífa í sjálfboðavinnu á Elli- 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.