Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 62
Tímarit Máls og menningar veikan glymjandann. Það verður að heyra slögin til enda til að greina að nýju einhvern óm, afbakaðan af fjarskanum. „Þetta var fyrsta hringingin," segir sá stærri. Smáaldan fellur, hægra megin við þau. Þegar kyrrðin kemst á aftur, heyra þau ekki neitt lengur. Ljós- hærðu börnin ganga alltaf með sömu háttbundnu hrynjandi, og leið- ast öll þrjú. Fyrir framan þau, var fuglaflokkurinn ekki í nema fárra skrefa fjarlægð, og slær vængjum og hefst til flugs. Þeir hnita sama hring yfir vatninu, til þess eins að setjast á sandinn og fara aftur að spígspora, ætíð í sömu átt, einmitt í flæðarmálinu, í um það bil hundrað metra fjarlægð. „Þetta er kannski ekki sú fyrsta,“ ítrekar sá minni, „ef við höfum ekki heyrt hina, fyrir . . .“ „Við hefðum alveg eins heyrt hana,“ svarar granni hans. Þau hafa ekki af þeim sökum breytt ferð sinni; og sömu sporin, að baki þeim, halda áfram að fæðast, jafnharðan, undir sex berum fótum þeirra. „Við vorum ekki eins nærri, áðan,“ segir stúlkan. Eftir andartak segir stærri drengurinn, sá sem var hamramegin: „Við eigum ennþá langt.“ Og þau ganga enn öll þrjú í þögn. Þannig þegja þau þar til klukkan, sem alltaf er jafn ógreinileg, ómar að nýju í kyrru loftinu. Stærri drengurinn segir þá: „Þá er það klukkan." Hin svara ekki. Fuglarnir sem þau voru í þann veginn að ná, slá vængjum og hefja sig til flugs, fyrst einn, síðan tveir, síðan tíu . . . Síðan hefur allur flokkurinn setzt á sandinn, og færist áfram eftir ströndinni, í um það bil hundrað metra á undan börnunum. Hafið þurrkar jafnóðum út stjörnuförin eftir fætur þeirra. Börnin, hinsvegar, sem ganga nær hömrunum, hlið við hlið, og leiðast, skilja eftir sig djúp spor, þar sem þreföld línan lengist samhliða flæðarmál- inu, eftir mjög löngum sjávarbakkanum. Hægra megin, þeim megin sem sjórinn er grafkyrr og sléttur, fellur, ætíð á sama stað, sama litla aldan. Thor Vilhjálmsson þýddi. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.