Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 76
Tímarit Máls og menningar Að bráðna saman í sólinni (88) Þegar aðskilnaðurinn er yfirvofandi gerir hún sig að fugli sem lifir, nær- ist og býr á líkama hans, og hún spyr: „Hvað verður þá?“ (53) Eg sem er fugl og hárið á þér er hreiður fyrir kollinn hendurnar greinar fyrir fótinn að stand’á tennurnar korn fyrir tunguna að sleikja tærnar maðkar fyrir gogginn að kropp’í Þú ert vængjunum himinn. Himinlaus staðfugl. Það verður Alda. (53) Hann er samastaðurinn sem hún hefur misst: „Fyrir þremur árum varstu heimilisfang mitt“ (103), segir Alda í einu ljóðanna. Og það er hann sem rýfur symbíósuna. Við það hættir hann að vera „þú“ (57), í órjúfanlegu sambandi við hana, og verður að karlmanninum „hann“ (57), ópersónu- legur og einn af mörgum í samfélaginu. Eftir að hann hefur kvatt hana í síðasta sinn talar hún til hans í hljóði: Þú. Þessi þú sem ert kannski orðinn hann. Héðan í frá þriðja persóna. Þá yrðum við ekki við. Eg og ekki þú. Bara ég. Ekki þú heldur hann. (57) Þennan mann sem er að verða að þriðju persónu særir hún og þrábiður: Skilurðu ekki neitt? Við erum eina fólkið sem passar saman. Ætlarðu að láta okkur eldast og deyja hvort í sínu horni? Ætlarðu að taka þig frá mér? Ætlarðu að taka okkur frá okkur? (74-75) Aðskilnaðinn við Anton og þrána eftir honum tengir hún hvað eftir annað tíma og stað: Á sama landinu. Síðan í vor. Til hvers? Til þess að sjást aldrei? Til þess að anda ekki saman. Eg anda ennþá í eins manns hljóði. Þegar samræmdur andardráttur er allt og sumt sem eitt líf ætti að færa mér. (102) Tilgangurinn með því að vera á sama stað er sem sagt að vera saman. Slíkan stað á hún sér raunar vísan, en það er grafreiturinn, þar sem fjöl- skylda hennar er saman komin: Mér er það alltaf huggun harmi gegn. . . að trítla um Gamla kirkjugarðinn. Hér er ég nefnilega svo stálheppin að eiga vísan stað hvenær sem mér þókn- ast (13-14). 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.