Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 79
Dtemd til að hrekjast Hann heldur mér fast en laust um leið og höndin er á bakinu á mér einsog huggun guðs. Hann stýrir ekki en gefur til kynna, ég veit ekki hvernig, eigi að stíga næst. næst. næst. I dansinum dansar hann ekki við sig og ég við mig, heldur ég við hann og hann við mig. (38) Hann lætur hana dansa og stjórnar sporum hennar, og það án þess að hún taki eftir eða viti hvernig hann fer að því. Smám saman verður hann fyrir henni að sígrænu tré, hún að birki (sem er veikbyggðara tré og víkj- andi), og lýsingin leysist upp í náttúrumynd og ljóð. I toppnum syngur lóa svo ég hallast þér til eyrna þér til dírrindís (39) Síðar er aðskilnaðnum lýst með mynd sem kallast á við þessa. Þegar hún hefur hann ekki lengur að styðjast við og halda sér uppréttri verður hún: Viðskila Alda, veglaus brokkandi hölt í dírrindíleysu (180) Anton á að lyfta henni og styðja hana. Þegar hún missir hann er eins og hún missi einnig hið lóðrétta úr tilveru sinni og geti ekki lengur verið upprétt: Ég lagðist á teppið undir trjábol meðal burknanna. Skógurinn lifnar þegar ofar dregur. Neðst er hann myglaður, dauður. . . Ég geri þig að trénu sem ég ligg við ræturnar á og krónan nálgast himin. Núna hefði mátt kveðja. . . Ef mér skyldi renna í brjóst við ræturnar á þér þá kondu inní drauminn og kenndu mér að verða dansandi tré með krónu sem sólin skín í. Gettu hvað: Mig dreymir að við séum hlið við hlið tré í skógi, að lifandi lauftopparnir renni saman og myndi rætur himins. (139-140) í draumnum mætast hið karllega og kvenlega og renna saman í jafnháum trjám. Eftir sem áður er það hann sem á að kenna henni, og í veruleikanum er hann víðsfjarri, aðeins til í hennar eigin þrá. Slíkar svefnmyndir sem nálgast dauðamók eru mjög algengar í sögunni, einnig lýsingar á snertingu Oldu við náttúruna, þar sem hún er yfirleitt í láréttri stellingu og eins nálægt jörðinni og við verður komið. Síðasta vetrardag tínir hún rusl í garðinum heima hjá sér og „les bjakk í grautfúnum gróðri“ (62). A haustin veður hún „gróður undirheimsins í hné“ (30) í gjánum á Þingvöllum og 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.