Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 111
Að vera tvíkynja og deyja aldrei - viðtal við frönsku skáldkonuna Daniéle Sallenave Daniéle Sallenave er eflaust sú kona í rithöfundastétt sem einna mesta athygli hefur vakið í Frakklandi á undanförnum árum. Hún fæddist árið 1940 í borginni Angers í Frakklandi norðvestanverðu. Að loknu stúdentsprófi fór hún að lesa bókmenntir við Parísarháskóla, en við þann sama skóla hefur hún kennt um árabil. Sérgrein hennar í kennslunni eru rannsóknir á því hvernig ljósmyndir og kvikmyndir hafa breytt skáldsagnaskrifum á þessari öld. Skáldkonan Daniéle Sallenave vakti fyrst athygli almennings árið 1980, þegar henni voru veitt hin svonefndu Renaudot bókmenntaverðlaun fyrir skáldsögu sína Gúbbíóhlidin (Les Portes de Gubbio). Hún hafði þegar þetta var sent frá sér tvær skáldsögur Rústalandslag með persónum (Paysage de ruines avec personnages) og Amsterdamferðin eða samtalsreglumar (le Voyage d’Amsterdam ou les régles de la conversation). Frá því árið 1980 hefur Sallenave sent frá sér þrjú verk. Smásagnasafnið Kalsavor (Un printemps froid, 1983), skáldsöguna Skuggi af lífi (La Vie Fantöme, 1986) og loks leikritið Hjónaspjall (Conversations conjugales, 1987). Fjögur síðast nefndu verkin hafa verið þýdd eða er verið að þýða á ýmis mál, m. a. ensku og sænsku. Smásagan Kalsavor sem tekin er úr samnefndu smásagnasafni er fyrsta verk Sallenave sem birtist á prenti á Islandi. Sallenave hefur undanfarin ár verið ötul við að kynna erlendar bókmenntir fyrir löndum sínum, Frökkum. Hún hefur talsvert þýtt úr ítölsku, m. a. verk eftir Calvino, Calasson, Pasolini og Pirandello. Auk þess hefur hún í blaða- og tímaritsgreinum vakið athygli á bókmenntum annarra heimshluta, t. d. bókmenntum Brasilíu. Daniéle Sallenave er einnig þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í ýmsum málum og fyrir að segja skoðanir sínar umbúðalaust eins og fram kemur í viðtalinu sem hér fer á eftir. Friðrik Rafnsson: Við skulum byrja á því að staðsetja þig innan franskrar bókmenntahefðar. Gagnrýnandinn Bertrand Poirot-Delpech skilgreindi verk þín nýlega á eftirfarandi hátt: „Þau einkennast af nýrri tegund hrein- skilni sem er nátengd kvennabókmenntum, en Sallenave leitast um leið við að dæla endurnýjaðri merkingu í orð hversdagsins.“ I framhaldi af þessum orðum segir hann þig vera sporgöngumanneskju Sarraute og Duras. Hvað finnst þér um þessi orð hans? Daniéle Sallenave: Mér er að sjálfsögðu mikill heiður að því að vera líkt 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.