Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 119
Að vera tvíkynja og deyja aldrei >ess að setningin er vel upp byggð eða hljómfögur. Rithöfundurinn er ánægður vegna þess að honum finnst hann hafa náð í eða gómað augnabliks reynslu, stund af heiminum, að þessi setning og heimurinn fallist í faðma. Falleg setning er tak á heiminum. F. R.: Felst ánægjan af því að skrifa í því að ná þessu taki? D. S.: Einmitt. Eg er ánægð þegar mér finnst ég hafa náð taki á einhverju. Ég segi ekki tjáð eitthvað, það er allt annar handleggur. Þetta viðhorf kann að virðast einkennilegt, því hvað er það sem segir okkur að samband sé milli heimsins og setningarinnar? Það er stóra spurningin. En tungumálið snýst ekki um sjálft sig, það fjallar um heiminn og beinist til einhvers. Þegar ég skrifa setningu er hún ætluð einhverjum og því reyni ég að orða hana á þann veg að hún snerti hann sem dýpst. Þetta kallast að vera hnyttinn. F. R.: Þér tókst bærilega upp víða í leikritinu Hjónaspjalli sem nú er verið að leika hér í París. Sérstaklega finnst mér þú klykkja út með góðri setningu, en leikritið endar á eftirfarandi veg: Hún: Einmitt. Vera tvíkynja og deyja aldrei. D. S.: Mannkynið er tvískipt í konur og karla. I leikritinu slæ ég samskipt- um kynjanna upp í grín, grín sem vonandi er ekki án alvarlegs undirtóns. I síðustu setningunni kem ég inn á draum manneskjunnar um að vera eilíf. Ég er þarna um leið að vísa í Platón og goðsögn hans um ástina. Astin er löngun tveggja einstaklinga til að renna saman í eina veru. Það að skrifa er einmitt að vera tvíkynja og deyja aldrei. Þess vegna vil ég ekki láta loka mig inni í kvennabókmenntunum. Með því að skrifa læt ég þennan brjálæðislega draum rætast: vera tvíkynja og deyja aldrei. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.