Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Síða 54

Húnavaka - 01.05.1972, Síða 54
52 HÚNAVAKA l>ú getur út al þessu brugðið á þann veg, að örsmá hending, sem engu máli virðist skipta á því augnabliki, geti markað lífsstefnu ein- staklingsins til æviluka, annað hvort til hins betra eða verra. Eg hef oft undrast, hve blind tilfelli geta skorið mönnum þann örlagastakk, sem þeir aldrei geta úr komizt ævina út. A uppvaxtarárum mínum var notkun áfengra drykkja töluvert al- menn. Fáir fóru í kaupstað án þess að kaupa þar á ferðapelann, en margir höfðu slíkt hóf á, að ekki kom að sök, sumum varð Bakkus al’tur á móti yfirsterkari og brögðóttari, svo að ýmis slys bar að hiindum, hestar týndust með böggunum, stundum aðeins baggarnir, en l'yrir kom, að allt týndist og maðurinn með. Slíkt vakti ekki rnikla athygli, það þótti eðlilegur hlutur eftir öllum kringumstæðum, guðs- mildi, að ekki varð alvarlegt slys, sem þó alltaf mátti búast við, sögðu menn. Faðir minn var mikill hófsmaður í þessum efnum, ég sá hann aldrei ölvaðan, en hann smakkaði vín aðeins í kaupstaðarferðum og oftast átti hann flösku heima, aðeins handa vildarvinum ef þá bar að garði. Ég sá fyrst ölvaðan mann í Skrapatungurétt, ég mun þá hafa verið á áttunda árinu. Fg halði áður séð þá sem gesti foreldra minna og fundust mér þeir aldrei kátir eða glaðir og litu ekki við nrér, þó að ég reyndi að vekja athygli þeirra á mér. En nú voru þeir glaðir og skemmtilegir, kysstust og föðmuðust og sumir tóku nú jafnvel eftir mér og gáfu mér brjóstsykur. Ég tók pabba afsíðis og spui'ði hann í hljóði hvernig stæði á því að mennirnir væru svona kátir og góðir hver við annan, hvort það væri af því að féð þeirra væri komið af I jalli. Ekki eingöngu, sagði pabbi. Þeir eru bara svolítið kenndir. Verða þeir svona ævinlega ef þeir drekka brennivín? spurði ég. Stundum, en ekki ævinlega, sagði hann. Með sjálfum mér komst ég að þeirri niðurstöðu í þessu máli, að brennivín væri eitt af hinum dásamlegustu hlutum, sem skaparinn hafi fundið upp til að bæta og fullkomna mannkynið. Fg fór nú að athuga umhverfið og mannsöfnuðinn enn á ný og sá þá mann nokkurn, sem ég kannaðist vel við, hann var vanalega heldur þögull og hlédrægur, sagði fátt nema á hann væri yrt að fvrra bragði. Nú var hann kominn upp á einn réttarvegginn og farinn að lialda ræðu. Ekki hafði ég vit á að meta gildi hennar, en hún var að mér skildist, um hrút, sem hann vænti af fjalli, en hafði ekki séð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.