Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1972, Síða 162

Húnavaka - 01.05.1972, Síða 162
160 HÚNAVAKA lands, en svo reyndist þó ekki að ráði. Hlýindi og kuldar skiptust svo á með úrkomunni allt haust- ið með linnulausum umhleyp- ingum. Dreifing húsdýraáburðar og ýmis önnur haustverk gengu erfiðlega vegna úrkomunnar. Gangnamenn hrepptu sums- staðar slæmt leitarveður. Var dimmviðri og úrkoma suma leit- ardagana og smalaðist misjafn- lega. Fjártaka gekk snurðulaust, dilkar vænir, og var sauðfjárslátr- un lokið um miðjan október. Um hreppaskilin setti niður töluverðan snjó. Var þá hríðar- veður 1 tvo daga með talsverðu frosti, sem harðnaði mjög er upp birti. Komu þá nautgripir yfir- leitt á fulla gjöf, og var víðast lítið beitt eftir það. í fyrri hluta nóvember (þ. 7. og 15.) gerði tvívegis snögg hríðar- áhlaup. Var fé þá tekið á hús, og kom fljótlega á gjöf. Mikill snjór kom í umhleypingunum um þetta leyti, en tók þó að mestu í hláku síðast í nóvember. Sunnu- daginn 12. des. var hið versta veður, austan hvassviðri með slyddu og bleytuhríð. Á mánu- dagsnóttina gekk svo í norðan snjókomu, svo að stórhríð var fram eftir degi. Veruleg fann- koma var svo einnig næstu daga, en oftast frostlítið, enda vestan- átt ríkjandi. Spilltist mjög á jörð við ill- viðri þessi og kom sauðfé á inni- stöðu. Víða varð jarðlítið og jafn- vel jarðlaust fyrir hross, svo að margir fóru að gefa þeim út. Erf- itt reyndist að halda vegum opn- um í slíku tíðarfari. Stóð svo fram ylir fyrstu jóladagana, að stöðugt bætti við snjóinn, og var útlitið engan veginn gott. Síðustu daga ársins var mikil Iiláka og beztu hlýindi. Iæysti snjóinn afar fljótt svo að næg jörð kom upp, allir vegir opnuð- ust, og í byggð var fönn mikið farin að minnka á gamlaársdag. Pctur Sigurðsson FRÁ „VEIÐIFÉL. BLANDA“ 1971. Laxveiði í Blöndu og Svartá var ágæt á s. 1. sumri. í veiðibók Blöndu voru skráðir 563 laxar og Svartár 609 eða samtals 1172. I ljós hefur komið að lax er að nema land í Auðólfsstaðaá. Snemma í ágústmánuði réði stjórn veiðifélagsins Ágúst And- résson á Blönduósi, sem er vanur laxveiðimaður, til að fara rann- sóknarferð með ánni, ef takast mætti að staðfesta umsagnir land- eigenda um laxagöngu þar. Hann gekk með ánni frá ósi og upp fyrir Gautsdalstún. Á þeirri leið sá hann alls sjö laxa, og til sönnunar veiddi hann tvo þeirra, annan sunnan við Auðólfsstaða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.