Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 12

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 12
5 fyrir þingflokka stjórnarflokkanna, þar sem þaó er nú til athugunar. Ráóuneytið óskaói eftir að kirkjulaganefnd gengi frá frumvarpi til laga um almannafrió á helgidögum þjóókirkjunnar og veróur þaó lagt fyrir þetta kirkjuþing til umræóu og afgreióslu. En kirkjulaganefnd vinnur aó fleiri frumvörpum á sviói kirkjumála. Kirkjueignanefnd skilaói fyrrihluta álitsgeróar i lok síóasta árs og veróur hún kynnt hér á kirkjuþingi. Hér er um vióamikið mál að ræóa og hefur nefndin þegar unnió mikió starf. Á árinu 1984 var ðlafur Ásgeirsson, núver- andi þjóóskjalavöróur, ráðinn í 8 mánuói til þess aó vinna meó nefndinni aó söfnun gagna um kirkjujaróir allt frá sióaskiptum. Endanlegri gagnasöfnun er ekki lokió. Ráóuneytið mun stuðla að því aó nefndin geti sem fyrst lokió vió það verk, sem henni var falió aó vinna. Nýlega hefur verið skipuó nefnd 6 manna til þess aó endurskoóa ákvæói laga um prestaköll og prófastsdæmi. Hér er um að ræóa umfangsmikió og viókvæmt mál. Nefnd, sem skipuó var til þess aó gera könnun á starfskjörum presta hefur skilaó tillögum um ýmsa þætti þess máls og eru sumar þeirra komnar til framkvæmda. Endanlegrar skýrslu er að vænta á næstunni. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár hefur nú verió lagt fram á Alþingi. 1 þvi er komió nokkuó til móts vió ýmsar þarfir kirkjunnar. Er þar gert ráð fyrir nýrri stöóu fjármála- fulltrúa vió embætti biskups. Þá er ætlaó fyrir 4 nýjum prestsembættum, þ.e. sjúkrahúspresti og 3 nýjum stöóum í Reykjavíkurprófastsdæmi, í Breióholti, Kópavogi og Sel- tj arnarnesi. Af öórum fjárveitingum má nefna, aó til vióhalds embættis- bústaóa presta eru ætlaóar 20 milljónir króna, og hefur það hækkaó um 33,3% frá siðustu fjárlögum, sem er meira en á flestum öórum fjárfestingarlióum. Unnió hefur verió aó gagngeróum endurbótum á allmörgum prestssetrum síóustu árin, en þörfin hefur verió svo mikil aó ekki hefur verió unnt aó sinna henni nema aó nokkrum hluta. Sérstaklega er einangrun húsanna víóa ófullkomin og veldur þaó miklum hitunarkostnaði. Með þessari fjárveitingu er þess aó vænta, aó verulegt átak verói unnt aó gera á næsta ári og aó þeim fækki óóum, sem vió óvióunandi húsnæói búa. Framlag vegna byggingar Hallgrímskirkju veróur samkvæmt frumvarpinu 8. milljónir króna, og er það langstærsta framlagió til einstakra kirkjulegra málefna á næsta ári. í fjárlögum þessa árs eru veittar 6,5 milljónir króna til þessa verkefnis, en ríkisstjórnin hefur nærri tvöfaldaó þá upphæó meó aukafjárveitingu á þessu ári, og þannig lagt drjúgan skerf til aó ljúka byggingu þessa mikla mann- virkis. Nýja kirkjuhúsió i Suðurgötu var tekió í notkun á fyrri hluta þessa árs. Þaó gjörbreytir starfsaóstöðu biskupsembættisins og fleiri stofnana kirkjunnar. Auka- fjárveiting var veitt á þessu ári, að fjárhæó rúmlega 10,5 milljónir króna, til þess aó greiða skammtíma skuldir vegna húsakaupanna og kostnaóarsamra endurbóta á húsnæð- inu. I fjárlagafrumvarpinu er áætlaó fyrir fjárveitingum til þess aó greióa vexti og afborganir á árinu 1986.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.