Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 20

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 20
13 24. mál. Notkun á kirkjum I 10. grein frumvarpsins um kirkjubyggingar er minnt á helgi kirkjunnar, aö þar er um byggingu aó ræða, sem er byggð yfir Oróió, og húsiö frátekið til helgrar þjónustu: "Sóknarkirkjur og aörar kirkjur þjóökirkjusafnaóa eru frióhelgar. Má ekkert fara þar fram, er raskar helgi staóarins og þeirri lotningu, er hann vekur í hugum manna." Þær ábendingar, sem koma fram í tillögunni hefi ég hugleitt aó taka upp í hiróisbréf, sem ég hefi verið aö vinna aö undanfarió, og vona að geta sent frá mér í lok ársins. 25. mál. Hagkvæmari kaup á raforku til kirkna Eins og kunnugt er hefur kostnaöur vió raforkukaup verió mikill hjá kirkjum og mörgum þeirra verið um megn aó standa straum af þeim útgjöldum. Á fundi með iönaðar- ráóherra, Sverri Hermannssyni í júní fékk lagfæring á þessu bestu undirtektir. Á fundinum var meó mér séra Þórsteinn Ragnarsson nú deildarstjóri i vióskiptadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Iónaóarráóherra tók erindi okkar þannig, aó hann ákvaö aó kirkjur færu almennt eða mjög margar yfir á svokallaóan C-1 taxta, sem er nióur- greiddur og lækkar kostnaóurinn á kílóvattsstund um h.u.b. helming. Mér hefur verió tjáó, aö gengió hafi verió frá þessari breytingu, sem mun gilda frá viótali við ráóherra 9. júni s.l. Hér eigum vió Sverri Hermannssyni mikið aö þakka, svo og séra Þórsteini fyrir aóstoó hans og þekkingu á þessu sviói. Samanlagt mun kostnaóur vegna raforkukaupa lækka um nokkrar milljónir. 26. mál Breytingar á lögum um veitingu prestakalla Kirkjuþing hefur hvaó eftir annað samþykkt frumvörp um breytingar á prestskosningum þannig aó presturinn sé kosinn af fulltrúum safnaóanna í hverju prestakalli, en ekki með almennum kosningum. Síðast kom frumvarp um þetta efni frá kirkjuþingi 1978, og er þar gert ráó fyrir möguleika á almennum prestskosningum, ef 25% atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakal1inu óskar eftir þeim. Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi, en kom þar aldrei úr nefnd, og dagaói þvi uppi m.a. vegna þess, aö þaö var eigi talið hafa fylgi í sölum Alþingis. Þegar um málió var rætt á fundi samstarfsnefndar, var um málió bókaó þannig: "að vægari aðferö hafi verið að svæfa málið, en láta fella þaó, en þá var ekki meiri hluti fyrir því á Alþingi", stendur þar. - Að tilhlutan Kirkjuráós hefur verió leitaó til kennara i félagsfræöideild Háskólans, að fá stúdent, er kominn er aó lokaprófi til að skrifa ritgerð um prests- kosningar, þar sem fram komi mat á svokölluðu "lýóræóis- legu vægi" milli þess fyrirkomulags, sem nú gildir og þess, sem upp yrói tekió. - Ég tel þaó eitt mesta nauó- synjamál kirkjunnar aó lögum um veitingu prestakalla verði breytt i það horf sem síðasta frumvarp kirkjuþings gerir ráð fyrir. 27. mál Um skattamál heimila Tillagan fjallar um óréttláta skattlagningu heimila. Þegar aóeins annað hjónanna vinnur utan heimilis, búa þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.