Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 22

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 22
15 Kjalarness skipuðu sameiginlega nefnd af sinni hálfu, sem vinnur meó skipulagsstofnun að tillögugerð um sóknarmörk, byggingu nýrra kirkna og staósetningu kirkjugarða í nýjum hverfum. 33. mál. Fermingin og undirbúningur hennar Kirkjuráó fól kirkjufræðslunefnd málið, en á vegum nefnd- arinnar er sérstakur starfshópur um ferminguna. 1 skýrslu frá nefndinni, sem lögó er fram á kirkjuþingi, eru upplýs- ingar um störf nefndarinnar, og vísa ég til þeirrar grein- argerðar. 34. mál. Tölvuskráning prestsþjónustubóka Málinu var visað til umsagnar Ottós A. Michelsen og hann beðinn um að semja álitsgerð og kostnaóaráætlun. Greinar- gerð hans er hér í fylgiskjali. 35. mál. Helgistund í sjónvarpinu Málið var sent Otvarpsráði til frekari fyrirgreiðslu. Sá lióur tillögunnar, sem snýr aó söng í sambandi við helgi- stundina, hefur þó eigi fengið áheyrn enn sem komið er. 36. mál. Fjármálastjóri kirkjunnar Eins og frumvarp til fjarlaga 1986 felur í sér, þá eru allar horfur á því aó á næstunni verði stofnað embætti fjármálastjóra kirkjunnar. Það eru góð tíóindi og þakkarverð. Á undanförnum árum hefir starf kirkjunnar vaxió á ýmsan hátt og það hefur haft í för meó sér aukna þjónustu á sviói fjármála. Þessi störf hafa aó mestu leyti bæst vió störf biskupsritara og hann hefur annast þau með prýði og árvekni vió erfióar aðstæóur. Sýnilegt er, að þörf er á sérstökum starfsmanni til þess aó hafa meó höndum þessa hlið starfsins vió biskupsembættið og fyrir kirkjur landsins. Þessa starfsmanns bíóa mörg verkefni, ráógjafaþjónusta, eftirlit um umsýslan fjármála fyrir kirkjuna i heild. 37. mál. Árbók kirkjunnar Kirkjurað hefur fjallað um útgáfu árbókarinnar og leitaó leióa til þess að sú áhugaverða hugmynd komist i framkvæmd. Til þess að kostnaður vió útgáfuna verði viðráðanlegur var rætt vió stjórn Prestafélags Islands um þann möguleika, aó 4. hefti Kirkjuritsins á þessu ári verði jafnframt árbók. 1 Kirkjuritinu hefur skýrsla biskups á prestastefnu verið birt um áraraðir, og nú kæmi hún i árbókarheftinu ásamt öðru efni er varðar störf, stofnanir og starfsemi kirkjunnar á árinu. Stjórn Presta- félagsins er mjög fús til þessarar samvinnu. Efni og geró árbókarinnar er nú i undirbúningi hjá fréttaful1trúa og ritstjóra Kirkjuritsins. 38. mál. Dreifing á embættum innan kirkjunnar Efnislega er þessi tillaga þegar komin inn 1 frumvarpið um starfsmenn þjóðkirkjunnar. 39. mál. Staða minningardaga i kirkjunni Kirkjuráð var þvi fylgjandi að semja áfram skrá um minn- ingar- og merkisdaga kirkjunnar fyrir árið i heild til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.