Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 23

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 23
16 þess aó auóvelda mönnum aó fylgjast meó verkefnum kirkjuársins. Rætt hefur verió um, aó sú skrá verði í árbókinni. Aó gefnu tilefni vil ég taka fram, aó sé eigi með góóu móti hægt aó nota sunnudag, sem er sameiginlega tiltekinn til starfa aó líknar og hjálparþjónustu eóa öórum sérstökum verkefnum, þá er eðlilegt og sjálfsagt aó velja til þess annan sunnudag, einn eóa fleiri eftir því sem aðstæóur eru fyrir hendi í hverju prestakalli. 41. mál. Skýrsla trúar- og skipulagsnefndar Alkirkju- raðsins Skýrslan er eitt af stórmálum kirkjunnar um þessar mundir, og er nú á dagskrá kirkjuþings. Skýrslan var fyrst lögó fram í frumþýóingu á þinginu 1983. Þetta mál hefur þegar verió rætt allmikió á kirkjulegum vettvangi. Mikil vinna er þar aó baki, vió þýóingu á skýrslunni og túlkun hennar. Sérstakar þakkir færi ég dr. Einari Sigurbjörnssyni pró- fessor, sem þýddi skýrsluna og hefur fylgt henni eftir og nú síðast sem form. synodusnefndar, en um hendur þeirrar nefndar er hún til okkar komin frá prestastefnu. Um mál þessi öll og tillögur er svo aó lokum þaó aó segja, aó þeim var misjafnlega hægt aó fylgja eftir og koma í framkvæmd.- Kirkjuráó reyndi aó gera þaó, sem i þess valdi stóó til þess aó svo mætti verða. Vil ég hér meó færa samráósmönnum mínum bestu þakkir fyrir mikinn dugnaó og ánægjulegt samstarf, svo og biskupsritara, fyrir ritara- störfin og alla aóstoó hans. Á kirkjuþingum undanfarió höfum vió leitast vió aó af- greióa hvert einasta mál, sem kom á dagskrá, - en málin geta oróió svo mörg og umfangsmikil að ekki takist meó góóu móti aó ræóa þau og afgreióa á svo stuttum tíma, sem þingió hefur til starfa. Og þá má gera ráó fyrir, aó ein- hver mál þurfi aó bíða til næsta þings. Þeirri ábendingu vil ég koma á framfæri til nefnda og formanna þeirra, ef mikil timaþröng verður, um þaó er þinginu lýkur. Ég bió þess svo, aó samþykktir og tillögur sióasta kirkju- þings megi fá góóan framgang til blessunar fyrir land og lýó. Á þessum vettvangi höfum vió því stóra hlutverki aó gegna aó vera "ráósmenn yfir leyndardómum Guós." En um leió veróum vió í allri auómýkt aó játa, sem postulinn forðum: "Þannig er þá hvorki sá neitt er gróðursetur, né sá er vökvar, heldur Guð sem vöxtinn gefur"(l. Kor.3:7). Eina af ræðum sínum endaói Jón Sigurósson forseti meö um- mælum, sem eru eins og útlegging á þessum ritningartexta, - er hann talaói fyrir máli, sem honum var hjartfólgið. - Og það sama vildi ég mega segja um geróir siðasta kirkju- þings: " ... en vér viljum samhuga biöja þann, sem veitir allar góðar og allar fullkomnar gjafir, aö hann snúi þessu máli og öllu öóru til heilla þjóö vorri um allan ókominn tima, því nema hann haldi vöró, þá vaka varömennirnir til einskis." Guói felum viö geróir okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1985)
https://timarit.is/issue/384666

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1985)

Aðgerðir: