Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 24
17
NEFNDARÁLIT
um skýrslu Kirkjuráós frá allsherjarnefnd
frsm. séra Jón Bjarman
A1lsherjarnefnd hefur fjallað um skýrslu Kirkjuráðs, sem
til hennar var vísaó.
1. 1. mál
Skýrslan er viðamikil og þakkar nefndin fyrir sitt leyti
fyrir hana. Mörgu ber aó fagna og margt er aó þakka, sem
gerst hefur á árinu. Kirkjan er komin í sitt eigið hús.
Biskupsembættió flutti á árinu í eigið húsnæói, Suóurgötu
22, ásamt æskulýósstarfi, Hjálparstofnun, fréttaful1trúa og
eftirlitsmanni kirkjugaróa. Tvenn ný lög er kirkjuna
varóa voru samþykkt á Alþingi, og þess er aó vænta aó
fleiri fylgi eftir. 1 nýlega framlögóum fjárlagatillögum
fyrir árió 1986 eru gefin fyrirheit um fjögur ný prests-
embætti fyrir kirkjuna auk embættis fjármálaful1trúa.
Leggur nefndin til, aó dóms- og kirkjumálaráóherra, Jóni
Helgasyni, og fráfarandi fjámálaráóherra, Albert Guómunds-
syni, verói sendar þakklætiskveójur fyrir drengilegan
stuóning vió kaup Kirkjuhússins og tillögur um hin nýju
embætti kirkjunnar, svo og öllum þeim þingmönnum, sem sýnt
hafa málefnum kirkjunnar skilning og veitt þeim brautar-
gengi á Alþingi.
Þá ber aó geta þess, aó kirkjan sækir fram til nýrrar og
aukinnar þjónustu. Sjúkrahúsprestur tók til starfa á
árinu vió Borgarspítalann. Þar hefur dómprófastur, séra
ðlafur Skúlason vigslubiskup, ásamt safnaðarráði Reykja-
víkur og samstarfsnefnd borgarstjórnar og prófastsdæmisins
haft góóa forgöngu og notið aóstoóar stjórnarnefndar
spitalans. Eru þeim færóar þakkir fyrir aó koma góóu máli
í höfn, vísast um það til 7. og 8. máls kirkjuþings 1984.
Nefndin þakkar einnig skýrslu kirkjufræðslunefndar, sem er
meóal gagna er lögð voru fram í upphafi þingsins, en telur
jafnframt aó taka hefói átt skýrsluna á dagskrá þingsins
til samþykktar eóa synjunar. Enn vantar mikió á, aó
kirkjuþingi sé geró grein fyrir hinum ýmsu starfsþáttum
kirkjunnar og nefndarstörfum, svo hægt sé aó álykta um þau
og hafa þannig áhrif á gang þeirra. 1 þvi sambandi
áréttar nefndin þaó sem fram kom i áliti allsherjarnefndar
15. kirkjuþings, en þar segir orórétt:
Nefndin væntir mikils af samstarfsnefnd Alþingis og
kirkju, en saknar þess, aó ekki skuli liggja fyrir skýrsla
um störf nefndarinnar fyrir þinginu. Nefndin bendir
einnig á aó skýrslur vantar og frá mikilsverðum og stórum
starfseiningum kirkjunnar, svo sem Hjálparstofnun kirkj-
unnar, Ötgáfunni Skálholti, Lýðháskólanum í Skálholti,
annarri starfsemi á Skálholtsstaó, sem er í umsjá Kirkju-