Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 26
19
10. 21. mál
Nefndin fagnar því, að þetta mál er á hreyfingu og væntir
þess að söngmálastjóri eigi beina eða óbeina aðild að
þeirri 5 manna nefnd, sem greint er frá í skýrslu Kirkju-
ráðs. Nefndin bendir jafnframt á, að engin greinargerð er
frá nefnd þessari fyrir þinginu, né frá söngmálastjóra.
11. 23. mál
Nefndin fagnar framkomnu frumvarpi til laga um helgidaga-
frið, sem þegar hefur verið afgreitt á þinginu.
12. 25. mál
Nefndin leggur til að fyrrverandi iðnaóarráðherra, Sverri
Hermannssyni, verói sendar þakkir fyrir drengilegan stuón-
ing i þessu máli.
13. 26. mál
Nefndin væntir þess, að frumvarp til laga um veitingu
prestsembætta, verði enn á ný lagt fyrir næsta Kirkjuþing.
14. 28. mál
Nefndin væntir þess, aó skýrsla um þetta mál liggi fyrir
næsta kirkjuþingi.
15. 30. mál
Nefndin mælist til þess við Kirkjuráó og biskup að þess
verði farið á leit við hagstofustjóra, að hann aðstoði vió
að semja frumvarp til laga um breytingu á lögum um skrán-
ingu manna í trúfélög, sem tryggi, að þeir sem skírðir eru
af prestum þjóðkirkjunnar verði þegar skráóir i hana.
16. 31. mál
Nefndin beinir þeim eindregnu tilmælum til biskups og
Kirkjuráðs, að fundinn verói fjárhagsgrundvöllur fyrir
leikmannastefnu þjóðkirkjunnar svo boða megi til hennar,
jafnvel áður en lögin um starfsmenn þjóðkirkjunnar ná fram
aó ganga. Nefndin leggur til, að málió verói kynnt á
prófastafundi í vetur og síóan sent til kynningar á
héraðsfundum fyrir næsta kirkjuþing.
17. 33. mál
I skýrslu Kirkjuráðs kemur fram, aó umrætt mál, þaó er um
fermingu og fermingarundirbúning, sé enn til meðferðar
kirkjufræðslunefndar. Ekkert er um það sagt í gögnum frá
þeirri nefnd. A1lsherjarnefnd áréttar það, sem fram kemur
i ályktuninni í fyrra, aó fjallaó verði um þetta mál í
þjóðkirkjunni, og væntir þess að heyra nánar af því á
næsta kirkjuþingi.
18. 34. mál
Nefndin spyr um greinargeró þá, sem vitnað er til í
skýrslu Kirkjuráós.
19. 35. mál
Nefndin bendir á framkomnar þingsályktunarti1lögur á yfir-
standandi kirkjuþingi um útvarp og sjónvarp, þ.e. 7., 9.
og 10. mál, og hvetur jafnframt til þess, að samband
kirkjunnar og ríkisútvarpsins verði sem opnast og best.