Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 42

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 42
35 SKÍRN 1. Aö hve miklu leyti getur kirkja þin séó i þessum texta trú kirkjunnar á öllum öldum? Islenska kirkjan fagnar því, hve framsetningin um skírnina er vel rótfest í biblíulegu myndmáli. Skírnin tengist lífi, dauða og upprisu Jesú frá Nasaret sem úrslitaatburða i sögu manna. Líf, dauði og upprisa Jesú marka nýtt upphaf í sam- skiptum Guðs og manna, stofnun nýs sáttmála og fyrir skírn- ina gerast menn aðilar að þessum nýja sáttmála. Bæói oró og atferli skírnarathafnarinnar benda á þennan veruleika, at- burð úr fortióinni, sem opnar nýja sýn til framtíðar. Myndmál Nýja testamentisins um skírnina er fjölskrúðugt. Að nokkru leyti byggist það á vitnisburði Gt., en markmió myndmálsins er aó benda á Krist. Fyrir skírnina öólast menn hlutdeild í dauða og upprisu Krists, sem innsiglar sáttar- gjöróina milli Guðs og manna. Þar meó er ný lifsstefna mörkuð. Lífió öðlast nýja merkingu og er Heilagur andi gefinn skirnþegum til leiósagnar á þeim nýja vegi, sem er Kristur. Hið samfélagslega gildi skírnarinnar markast af þessum veruleika og er um það notað táknmálió um innlimun á likama Krists, en likami Krists er hlutstætt samfélag læri- sveina Jesú Krists í sögunni, kirkjan, sem játar, Guði Föóur til dýróar, aó Jesús Kristur er Drottinn. Þar er allt þetta veitist fyrir skirnina, er skirnin fyrst og fremst gjöf. Jafnframt leiðir skírnin til viðbragða vorra við þeirri gjöf, en þau eru lif, sem hefur aó markmiói aó ummyndast til myndar Krists fyrir kraft Heilags anda. Þessu lífi fylgir barátta, en í henni öólast menn æ nýja reynslu af náóinni. Þetta mikilsverða, rikulega myndmál um skírnina kallar kirkjurnar til þess að endurskoða liferni sitt. Þar eó skírnin bendir á sáttargjöró milli Guós og manna fyrir líf, dauóa og upprisu Jesú Krists og bendir sömuleióis til fram- tíóar á nýrri jöró undir nýjum himni, verður sundrungin á líkama Krists óþolandi og á grundvelli kenningarinnar um skirnina eru kirkjurnar knúóar til aó endurskoða breytni sína. Líkt og Kristsatburðurinn er aóeins einn, svo er skírnin aóeins ein til einingar í einni trú, einni von og einum kærleika. I þessari framsetningu finnum vér samræmi milli postullegrar trúar og þess sem Limaskýrslan heldur fram. Vér finnum einnig samræmi milli áhersluatriða Limatextans og þess sem játningarrit kirkju vorrar segja um skírnina, ekki síst Fræði Lúthers minni. Einnig þar er um skírnina talað sem hlutdeild í dauóa og upprisu Jesú Krists, upphaf nýs lífs, sem hefur aó markmiói aó mótast til myndar Krists, og er því líf, sem endurnýjandi kraftar hinnar nýju sköpunar verka í fyrir Heilagan anda. Um leió finnst oss ástæóa til aó benda á nauðsyn þess aó fjalla nánar um hlutverk orðs Guós i kristnilífinu og um tengsl orós og skirnar. Skýrslan leggur áherslu á, aó kristnilifió sé barátta og talar um reynslu hinna skiróu af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.