Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 47

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 47
40 kirkna. Sú viðurkenning er forsenda einingar í kirkjunni og raunar skilyrói þess, að einingarviðleitnin geti talist ann- að og meira en fræðileg vangavelta. 3. Hvaó getur kirkja þín lært af þessum texta til endur- nýjunar helgihaldi sínu, menntamálum, félagslegu og andlegu lífi sínu og vitnisburói? í kenningararfi sinum geymir kirkja vor mörg hin sömu áhersluatriði og Limaskýrslan. Orðið og sakramentin eru þau tæki, sem Heilagur andi skapar trúna meó. Má minna á hörð ummæli Marteins Lúthers í garð þeirra er telja sig geta verió án sakramentisins. Þeir sýna ekki aóeins sakramentinu vanviróingu, heldur fyrirlíta þeir Krist og hjálpræði hans. Staða máltíðar Drottins í kirkju vorri hefur hins vegar ekki alltaf verið sú sem kenningararfurinn gefur tilefni til. Er vafalaust margt, sem veldur því bæói einhæf túlkun i þá átt, að altarissakramentió tengdist fyrst og fremst iðrun og yfirbót og skyldi þá ekki neytt nema réttur undirbúningur væri fyrir hendi, og áhrifamikil guðfræðistefna, sem mat ekki réttilega gildi altarissakramentisins. Staðreynd er, aó á sióustu öld og frameftir þessari fækkaði altarisgöngum mjög og fóru sárasjaldan á ári hverju fram innan safnaða, þó að kenningararfur vor gæfi tilefni til, aó vér færum að áminningu 31. gr. i kaflanum um máltið Drottins. Á sióari árum hefur orðió breyting á þessu. Bæði hefur altarisgöngum fjölgaó og þá hefur farið fram nokkur endur- nýjun á helgisiðum. Virðist þaó einmitt hafa stuólað aó endurnýjun messunnar, að menn enduruppgötvuðu hina siungu arfleifó kirkjunnar á öllum öldum varðandi máltið Drottins og liðir, sem stuóla að þvi aó gera messuna að athöfn þakkargjörðar, minningar, ákalls og samfélags, voru hafnir til vegs á nýjan leik. Limaskýrslan hvetur oss til þess aó hugsa áfram um stöóu máltióar Drottins i kirkjunni. Er það bæði vegna þess, hve framsetning hennar tengist eigin kenningararfi og ekki siður vegna hins sem hún sækir úr kenningararfi annarra kirkna. Eins og ný hugsun hefur þegar oróió til endurnýjunar hér, svo munu frekari mót kirkju vorrar við aórar kirkjur og hefðir þeirra geta verió til enn frekari endurnýjunar. Limaskýrslan hvetur oss ennfremur til þess aó halda áfram endurnýjun á helgihaldinu. Tökum vér undir áherslu skýrsl- unnar á, aó endurnýjun á helgihaldi sé ekki fyrst og fremst spurning um form, heldur um inntak og eðli kristnilífsins. Ekkert ákveðið messuform er forsenda athafnarinnar, heldur er fyrirheit Krists forsenda athafnarinnar (sbr. 2. og 13. gr.). Tökum vér ennfremur undir oró 28. gr. um, aó marg- breytileiki sé heilsusamlegur og auðgandi fyrir líf kirkj- unnar. 1 Limaskýrslunni er lögð áhersla á hlutdeild Heilags anda í sambandi við að gera Krist nærverandi í sakramentinu. Er þessi áhersla ný gagnvart oss, sem lengst af höfum litið svo á, að nærvera Krists í sakramentinu grundvallist á orði og fyrirheiti Krists sjálfs. Hins vegar hefur hlutdeild Heilags anda í lífi þeirra sem neyta verió ítrekuð. ítreka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.