Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 49

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Blaðsíða 49
42 (4. gr.)« "I Kristi bjóðum vér sjálf oss að lifandi og heilagri fórn i daglegu lífi voru" (10. gr.). "Kirkjan er hinn nýi sáttmálslýður. I fullri djörfung og trausti ákallar hún Heilagan anda og biður hann um helgun og endur- nýjun, að hann leiði hana til réttlætis, sannleika og ein- ingar og veiti henni kraft til þess að framkvæma ætlunarverk sitt i heiminum" (17. gr.). "I messunni er bæði samstaða þeirra, sem eiga samfélag um líkama Krists og ábyrg umhyggja kristinna manna hvers fyrir öðrum og heiminum í heild tjáð á eindreginn hátt..." (21. gr.). "Messan birtir einmitt, hvernig kirkjan tekur þátt í þjónustu Guðs vió heiminn. Sú þátttaka birtist daglega sem boóun fagnaðarerindisins, þjónusta vió náungann og nærvera í heiminum í trúmennsku við Guó" (25. gr.). Þessi áhersluatriói hefur oss skort og umræður um trúar- vitnisburð og félagslega hjálp því oft farió á víó og dreif. Hér erum vér hvött til þess aó hugsa þessi mál á nýjan leik í því skyni að ítreka eininguna í lífi, boóun og vitnisburði hins kristna manns. ÞJÖNUSTA 1. Aó hve miklu leyti getur kirkja þín séó í þessum texta trú kirkjunnar á öllum öldum? Mikilvæg sýnist oss samstaðan um aó hefja umræóuna um þjón- ustuna á köllun alls Guös lýðs. Nýja testamentið horfir á kirkjuna í heild, köllun hennar og hlutverk. Aðeins út frá því heildarsjónarmiöi er hægt aó nálgast spurninguna um mis- munandi köllun einstakra lima. Þá er mikilvæg ábendingin um, að skipulag kirkjunnar hafi þróast á löngum tima og ókleift sé aó nota Nýja testamentió i þvi skyni aó finna þar staöal fyrir skipulag kirkjunnar (sbr. 19. gr.). Orðaskýringin í 7. gr. er mjög gagnleg bæói til þess að átta sig á umræóunni i kaflanum og til þess að skýra fyrir sjálfum oss þær spurningar sem vér þurfum að hafa i huga, er vér snúum oss að þvi aó ihuga spurninguna um þjónustu kirkjunnar. Vér sættum oss vió aó nota hiö almenna orð "þjónusta" um köllun kirkjunnar i heild og orðasambandið "vigð þjónusta" um sérstaka þjónustu ákveðinna manna innan kirkjunnar. Leitumst vér við aó nota þessi oró i þýðingu vorri og teljum þau samræmast postullegri trú. Vér tökum lika undir rökin fyrir tilvist hinnar vigóu þjón- ustu i 8. gr., þar sem segir, aó kirkjan þurfi ætið á mönnum að halda, sem opinberlega geti minnt hana á, aö hún er um allt lif sitt háð Jesú Kristi. Eru postularnir fyrirmynd þeirrar þjónustu i kirkjunni samtimis þvi sem þeir eru fyrirmynd kirkjunnar i heild (9. og 10. gr.). Gerö er góó grein fyrir þróuninni i fornkirkjunni yfir i fyrirkomulag hinnar vigöu þjónustu i þriþættri þjónustu biskupa, öldunga (presbytera(presta)) og djákna. Þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.