Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 57

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 57
50 Tillaga sr. Halldórs Gunnarssonar, Kirkjuþing 1985 þakkar fyrir Limaskýrsluna og þá umfjöllun, sem hún hefur fengið og telur að um undraverðan árangur sé að ræóa í starfi þeirra kirkna sem tekið hafa þátt í "Trúar- og skipulagsmálanefnd" Alkirkjuráðsins. Kirkjuþing vill taka undir mörg atriði sem, koma fram í nefndaráliti nefndar sem prestastefna 1985 kaus til þess að gera tillögu aó svari íslensku kirkjunnar við Limaskýrsl- unni, en telur hins vegar aó áður en íslenska þjóðkirkjan fer að lýsa því yfir í hvaða greinum hún sé sammála eða ósammála öórum kirkjudeildum, þurfi að vera skýrar mótað hvað íslenska þjóókirkjan játar og boóar í þeim þremur þáttum, sem Limaskýrslan fjallar um. Kirkjuþing leggur áherslu á eftirtalin grundvallaratriði: 1. Kirkjan er ein, af því aó Drottinn hennar er aðeins einn, Jesús Kristur. Það hlýtur að liggja aó baki allri viðleitni til einingar kirkjudeilda. 2. Kirkjan er heilög, af því að hún þiggur helgi sína frá Kristi, sem hefur frátekið hana sér til eignar um ei- lífð. Helgi sakramentanna, skírnar og borðs Guós, er þannig frá Kristi rótfest í boði hans og flytur upp- fyllingar fyrirheita hans. 3. Kirkjan er almenn, af því að hún á erindi við alla menn um gjörvalla jörðina á öllum tímum og er og hefur verió farvegur þess hjálpræóis, sem nægir til eilífs lífs. 4. Kirkjan er postulleg, af því að hún byggir trú sina og kenningu á þeirri opinberun Guðs í Jesú Kristi, sem geymd eru í orðum Heilagrar ritningar og boðast fyrir vitnisburð postulanna, sem kallaðir voru af frelsara sínum og Drottni til þess að flytja fagnaðarerindið út um gjörvallan heim. Köllun allra kristinna manna til þeirrar boóunar er einnig komnin frá hinum krossfesta og upprisna Drottni Jesú Kristi sjálfum, og þar eiga vígsluembætti kirkjunnar rætur sínar. Greinargeró: Þau áhersluatriði sem hér eru nefnd í fjórum töluliðum eru tekin upp úr "Áliti starfsháttanefndar" bls. 9. úr undirkafla: "Eóli kirkjunnar". Málinu visað til allsherjarnefndar (Frsm. sr. Jón Bjarman). Lagói hann fram álit nefndarinnar og gerði grein fyrir breytingum, sem hún leggur til, aó geróar verði. I kaflanum um skírn, siðasta málsgrein svars við 2. spurn- ingu verði þannig: "Samtimis viljum vér lýsa vilja vorum til að taka til endur- skoóunar skirnarbreytni vora og varast kæruleysislega með- feró skirnarinnar. Eru uppeldismálin þar i brennidepli, foreldrafræðsla og aukin safnaðarvitund. Hins vegar er oss
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.