Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 60

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 60
53 Fyrsta spurningin er veigamest og virðist svo, aö svörin vió annarri, þrióju og fjórðu spurningunni geti fylgt sem álykt- un af svarinu vió henni. Jafnframt er fyrsta spurningin erfióust. Vér erum ekki spuró, hvort vér sjáum í textanum tjáningu á eigin trú, heldur "trú kirkjunnar á öllum öldum." Hvaö er "trú kirkjunnar á öllum öldum"? Beinast liggur vió aó álita, að "trú kirkjunnar á öllum öldum" merki hió sama og hugtakið "postulleg trú" í annarri (og fjóróu) spurningunni. Er þá um aö ræöa samhengið í kristinni trú, sem er aö finna meö mismunandi móti innan hinna einstöku kirkna. I fyrstu spurningunni erum vér því spurö, hvort vér sjáum í textanum útleggingu á vitnisburöi Nýja testamentisins og hinnar óskiptu kristnu hefóar, sem liggur aó baki þeirri sérstöku hefó, sem vér höfum varðveitt i vorri kirkju jafnframt þvi sem vér erum hvött til þess að spyrja, hvort vér gerum þaó úr hefó vorri sem efni standa til og hvort vér viljum auóga hefð vora meó þvi aó hlusta á spurningar annarra kirkna. 1 samræmi vió þennan skilning munum vér því ganga þannig til verks, er vér svörum fyrstu spurningunni: I fyrsta lagi munum vér leita eftir merkingu textans í hverjum kafla skýrslunnar fyrir sig og meta hann í ljósi hins sameiginlega kristna vitnisburóar í Nýja testamentinu og hinni óskiptu kristnu hefó. I öóru lagi munum vér ítreka atriói, sem oss finnst, aó vanti i textann til þess aó hann geti fyllilega staóió undir því aó kallast "tjáning á trú kirkjunnar á öllum öldum." Svörin vió annarri og þriðju spurningunni fylgja nánast sem ályktun af svarinu vió fyrstu spurningunni og munum vér geta þeirra sérstaklega. Svar vort viö fjóróu spurningunni munum vér veita í lokaniðurstöóu vorri. SKÍRN 1. Að hve miklu leyti getur kirkja þín séó í þessum texta trú kirkjunnar á öllum öldum? Islenska kirkjan fagnar þvi, hve framsetningin um skírnina er vel rótfest í biblíulegu myndmáli. Skírnin tengist lífi, dauóa og upprisu Jesú frá Nasaret sem úrslitaatburóa í sögu manna. Líf, dauói og upprisa Jesú marka nýtt upphaf í sam- skiptum Guðs og manna, stofnun nýs sáttmála og fyrir skirn- ina gerast menn aóilar aó þessum nýja sáttmála. Bæöi oró og atferli skirnarathafnarinnar benda á þennan veruleika, at- burð úr fortiðinni, sem opnar nýja sýn til framtióar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.