Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 63
56
barna um inntak skirnarinnar. Vér þökkum þá hvatningu sem
Limaskýrslan veitir oss til frekari umræðna á þeim brautum
og einnig þá hvatningu, sem hún veitir oss til þess að end-
urskoða helgihald skírnarinnar í því skyni að gera það skýr-
ara og trúrra inntaki skírnarinnar en það nú er.
I skýrslunni er gengið út frá þvi, að bæði barnaskírn og
fulloróinnaskirn (trúaðraskirn) séu i samræmi við postullega
trú. 1 kenningarlegum arfi vorum hefur verið lögð áhersla á
barnaskirn og raunar oft haldió fram, að hún ein sé i sam-
ræmi við postullega trú. Vér itrekum enn gildi og nauðsyn
barnaskirnarinnar og bendum á, aó kristin trú er i eóli sinu
samfélagsmótandi og samfélagið er lifræn heild, er menn fæð-
ast inn i og tjáir barnaskirnin þann leyndardóm betur en
trúaðraskirn.
Staðreynd er hins vegar, að þjóðfélagslegar aóstæður á Is-
landi valda þvi, aó fjöldi skiróra fer á mis við trúar-
uppeldi. Skirnarstundin skiptir miklu máli i lifi fólks, en
minna er hirt um lifið, sem af skirninni leiðir. Mörgum
þeirra er verða fyrir trúarreynslu siðar á ævinni gengur
illa að skilja, aó afturhvarf sé i raun afturhvarf til
skirnarinnar. Virðist umræóan um ferminguna (gr. 14) vera
gagnleg i þvi skyni að nálgast þarfir sliks fólks, en oss er
nauðsynlegt aó hyggja vel að guðfræói fermingarinnar.
Hins vegar viljum vér itreka út frá eigin hefó og á
grundvelli postullegrar trúar, aó i skirninni er Heilagur
andi gefinn og allar gjafir hjálpræóisins. Er oss erfitt að
vióurkenna, að nokkurrar athafnar sé þörf til að bæta upp
þaó sem vantaói á i skirninni. Lengst af hefur fermingin
hjá oss verió tengd fyrstu altarisgöngu, en þróunin hér sem
hjá nágrannakirkjunum er i þá átt að veita börnum aðgang að
borói Drottins i krafti skirnarinnar einnar og er reyndar
heimild fyrir þvi i nýjustu Handbók islensku kirkjunnar.
Sálgæslusjónarmið hindra þó ekki, aó vér hugsum um hag
þeirra sem vakna til vitundar um kall Krists, svo aó róttæk
breyting verói á liferni þeirra og viðmiðun.
mAltIð DROTTINS
1. Að hve miklu leyti getur kirkja þin séð i þessum texta
trú kirkjunnar á öllum öldum?
Auóvelt er að sjá trú kirkjunnar á öllum öldum i textanum.
Sumt i textanum er samhljóma þvi sem verió hafa áherslu-
atriði i kenningararfi vorum. Annaó tilheyrir vissulega trú
kirkjunnar á öllum öldum, þótt það hafi ekki verið áberandi
i arfi vorum.
Á sama hátt og i kaflanum um skirnina er bibliulegt myndmál
notaó til hins ýtrasta. Blasir rikdómur myndmálsins vel
við, en þrátt fyrir það er vel haldió um miðlægu atriðin.
Máltið Drottins er "hin nýja páskamáltió kirkjunnar" meó
fyrirmyndan i páskamáltió Gyðinga. Hún er "máltið hins nýja