Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 68

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 68
61 Þessi áhersluatriói hefur oss skort og umræður um trúar- vitnisburð og félagslega hjálp því oft farið á víð og dreif. Hér erum vér hvött til þess aö hugsa þessi mál á nýjan leik í því skyni að ítreka eininguna i lífi, boóun og vitnisburöi hins kristna manns. ÞJÖNUSTA 1. Að hve miklu leyti getur kirkja þín séó í þessum texta trú kirkjunnar á öllum öldum? Mikilvæg sýnist oss samstaðan um að hefja umræðuna um þjón- ustuna á köllun alls Guós lýös. Nýja testamentið horfir á kirkjuna í heild, köllun hennar og hlutverk. Aðeins út frá því heildarsjónarmiði er hægt að nálgast spurninguna um mis- munandi köllun einstakra lima. Þá er mikilvæg ábendingin um, aó skipulag kirkjunnar hafi þróast á löngum tíma og ókleift sé að nota Nýja testamentió í því skyni aó finna þar staðal fyrir skipulag kirkjunnar (sbr. 19. gr.). Orðaskýringin i 7. gr. er mjög gagnleg bæði til þess að átta sig á umræðunni í kaflanum og til þess aó skýra fyrir sjálfum oss þær spurningar sem vér þurfum að hafa í huga, er vér snúum oss aö því aó íhuga spurninguna um þjónustu kirkjunnar. Vér sættum oss við aó nota hió almenna oró "þjónusta" um köllun kirkjunnar í heild og orðasambandið "vígó þjónusta" um sérstaka þjónustu ákveðinna manna innan kirkjunnar. Leitumst vér við aó nota þessi oró í þýðingu vorri og teljum þau samræmast postullegri trú. Vér tökum líka undir rökin fyrir tilvist hinnar vígðu þjón- ustu í 8. gr., þar sem segir, aö kirkjan þurfi ætíö á mönnum að halda, sem opinberlega geti minnt hana á, að hún er um allt lif sitt háó Jesú Kristi. Eru postularnir fyrirmynd þeirrar þjónustu í kirkjunni samtímis því sem þeir eru fyrirmynd kirkjunnar í heild (9. og 10. gr.). Gerð er góð grein fyrir þróuninni í fornkirkjunni yfir í fyrirkomulag hinnar vígðu þjónustu í þríþættri þjónustu biskupa, öldunga (presbytera(presta)) og djákna. Þó aó erfitt sé aó fullyrða um uppruna þess skipulags og þróun i einstökum atriðum, var þaó alls staðar við lýói um hina almennu kirkju á 3. öld. Er áhersluatriói í skýrslunni, að þessi þríþætta þjónusta geti i senn stuólað að því að tjá þá einingu, sem vér leitum aó og einnig veriö leiðin að því marki (22. gr.). Þá er og bent á, að nokkrar kirkjur, sem ekki hafa haldið hinu þríþætta skipulagi, hafa í raun haldió vissum þáttum úr upprunalegri mynd þess (24. og 37. gr.). Snertir sú ábending vora kirkju sérstaklega. A 16. öld var hin sögulega vígsluröð biskupanna rofin hér á landi, en mynd hinnar þríþættu þjónustu hefur samt sem áður haldist hér allt til þessa dags.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.