Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 79

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 79
72 muni. Benda má sérstaklega á, aö hér á landi hefir veriö fjallaó allmikió um sölustarfsemi i helgidagalöggjöf. Víöa annars staóar fellur þaó svió utan helgidagalöggjafar og um þaó er fjallað til hlítar í löggjöf um lokunartíma sölubúóa. Ekki er kunnugt um neina félagsfræóilega rannsókn, sem marktæk sé, um afstööu almennings til helgidaga og helgi- dagalöggjafar hér á landi, og væri þó full þörf á slíkri rannsókn. II. Ákvæóin um helgidaga og helgidagahald voru upprunalega í kristnirétti, sbr. síðar kristnirétt Árna biskups Þorláks- sonar, 31.-37. kap. Sú löggjöf var víótækari en helgidaga- löggjöf síöari alda. Voru m.a. ákvæði um, að meir segðist á brotum, sem unnin væru á helgum dögum en endranær. Vió siöskipti uróu aldahvörf, og er talið, aö 26 messudagar hafi veriö afnumdir meó kirkjuskipan Kristjáns III. frá 1537, lögfest hér 1541 og 1551, en raunar bætti það lagaboð vió helgidögum þótt i litlum mæli væri, og breytti auk þess ákvæóum um helgidagahald öórum þræði. I Alþingissamþykkt 1552 var geró samþykkt um helgibrot, kirkjugrió og helgi- dagahald, og er m.a. getið þar tveggja helgidaga, sem kirkjuskipanin vék ekki aó sérstaklega, þ.e. skírdegi og föstudeginum langa. Siöari lagaboö, m.a. kirkjuskipan Kristjáns IV. frá 1607, lögfest hér 1621, áréttuóu ákvæöi fyrri kirkjuskipanar (frá 1537) . Helgisiðabókin frá 1685 var ekki lögleidd hér á landi, þótt eftir henni væri farið í ýmsum greinum. Ákvæói Dönsku- og Norsku laga frá 1683 og 1687 um helgidaga og helgidagahald og að svo miklu leyti sem því var til aö dreifa voru ekki lögleidd hér á landi. Tilskipunin um tilhlýóilegt helgihald sabbatsins og annarra helgra daga frá 29. maí 1744 á rót aó rekja til pietismans, og voru þar ströng ákvæói um helgihald og m.a. um kirkjusókn. Tilskipun 26. október 1770 stafar frá tímum Struensee og ber vott um frjálslyndi þeirra tíma. Voru þá nokkrir helgidagar afnumdir. Eftir sem áóur gilti tilsk. 29. mai 1744 aó verulegu leyti. Helgidagalöggjöf Dana var breytt meó nýjum lögum frá 1845 mjög í frjálsræðisátt. Bárust Alþingi, er þaö var endurreist, bænaskrár um breyt- ingar á helgidagalöggjöf. Meó tilsk. frá 1855 var komið á nýskipan aó því er varóaói helgidagahaldió og var sú löggjöf mjög reist á dönsku helgidagalögunum frá 1845. Var þessi skipan ólíkt frjálslegri en hin fyrri skipan, og þótti sumum of langt gengió sérstaklega meó aö draga úr frióun sunnudaga. Var þessu atriói breytt meó opnu bréfi 28. september 1860. Þegar leió á 19. öldina, voru flutt frv. á Alþingi, er vöróuöu þetta mál, m.a. (1893) um afnám helgidaga, skir- dags, uppstigningadags, annars dags í páskum og hvítasunnu og kóngsbænadags. Frv. þetta náöi aðeins fram aó ganga aó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.