Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 87
80
Endanleg gerð frumvarpsins
Frumvarp
til laga um helgidagafrió
I. kafli
Tilgangur laganna
1. gr.
Um helgidagafrið er mælt í lögum þessum í því skyni aó
vernda guósþjónustu og almannafrió á helgidögum þjóókirkj-
unnar svo sem nánar er greint i lögunum.
II. kafli
Um helgidaga þjóókirkjunnar og helgidagafrió
2. gr.
Helgidagar þjóókirkjunnar eru þeir, sem nú skal greina, og
er helgidagafrióur skv. lögunum markaður meó eftirfarandi
tímasetningum:
1. Sunnudagur, nýársdagur, annar dagur páska, uppstign-
ingadagur, annar dagur hvítasunnu og annar dagur
jóla, frá kl. 10-15.
2. Föstudagurinn langi, páskadagur, hvítasunnudagur og
jóladagur frá upphafi dags til loka hans.
3. Skírdagur og aófangadagur jóla frá kl. 18, laugar-
dagur fyrir páska og laugardagur fyrir hvítasunnu frá
kl. 21.
NÚ ber dag, er greinir í 1. tölulið 1. málsgr., eftir þvi
sem vió getur átt upp á 1. maí eóa 17. júní, og standa
ákvæói 4. og 5. gr. þá ekki því í vegi, aó stofnaó sé til
samkomu og skrúðgöngu og þesskonar athafna á tímabilinu
milli kl. 10 og 15, en viróa skal þá ákvæói 3. gr.