Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 104

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 104
;jw ; . -SlS 14 'ý -1 i •"*-? - -■ - ^ ^ . ? ' ••• ■v.'*-- -—■ «*»* •». - " ' ***** 'll '-: SKÝRSLA ÆSKULÝDSSTARFg Þ,J,éÐKIRKJUNNAR ——-«• - Starfsmannaskip.t^. urðu hjá Æskulýðsstarfinu á synodusárinu. 1. októhsET 1984 réðst sr. Ingólfur Guðmundsson til starfa, í 1/2 stöðu á móti Bjarna Karlsgzni. Báðir með aðsetur í Reykjavík. Þeir létu af störfum 1. apríl 1985. í þeima stað komu RÚnar Reynisson og Þórhildur ólafs. Einnig bættist við nýr aðstoðaræ$kulýðsfull- trúi, Halldóra Lára Ásgeirsdóttir. Aðsetur hennar er á Reyðarfirði g® starfsvett- vangur Austfirðir. HÓf hún störf 1. nóvember 1984 og er þess vænst aSt fjárveiting fáist lengur en út þetta ár. NÚ þegar hefur sýnt sig að full þörf er á þessu starfi og hefur það virkað hvetjandi á kirkjulíf á Austurlandi. Ný æskulýðsnefnd var skipuð 1. janúar 1985 til tveggja ára. í.,henni eiiga sæti eftirtaldir aðilar: Fy-rir Reykj avíkurprófastsdæmi: frú Unnur Halldórsdóttir og sr. Halldír Gröndal. Fyrir Kjalarnesprófastsdæmi: Ragnar Snær Karlsson. Fyrir Borgarfjarðar-, Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi: sr. Friðrik J. Hjartar. Fyrir Barðastrandar- og ísaf j arðarprófastsdæmi: sr. Dalla ÞÓrðardóttáir. Fyrir Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi: sr. Gísli Gunnarsson. Fyrir Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi: sr. JÓn Helgi Þórarinssan. Fyrir MÚla- og Austf jarðaprófastsdéemi: sr. Magnús Bjöm Björnsson. Fyrir Skaftafells-, Rangárvalla- og Árnesprófastsdæmi: sr. GÍsli JÓrssson. Æskulýðsnefnd hefut fund með starfsmönnum Æskulýðsstarfsins þrisvar á ári, en fundir eru oftar með stjórn nefndarinnar og starfsmönnum. Helstu þættir starfsins s.l. synodusár voru þessir: Efnisgerð: - Á vegum Æskulýðsstarfsins var útbúið efni til nota í smnudaga- skclum. Hefur það verið nefnt „Kirkjubókin mín" og skiptist það í 2 ftluta, annars vegar teiknaðar myndir fyrir börnin, hins vegar leiðbeiningar um framkvæmd hverrar samveru. Eru leiðbeiningarnar miðaðar við að bæði leikir sem lærðir geti notað þær. - Einnig var útbúin ný söngbók „í lífi og leik." í henni eru 212 söregvar, bama- söngvar, fjölskyldusöngvar og sálmar. NÓtnahefti fylgir henni, bæði ffiyrir hljóm- borð og gítar. Með báðum bókunum er bætt úr brýnni þörf. - Sumarbúðaefni vac útbúið og sent öllum sumarbúðum á landinu. - Fyrir æskulýðsdaginn var útbúinn bæklingur. í honum eru tillögur a® efni um þema dagsins „Hver er náungi minn?" - Ýmis smáverkefni voru útbúin vegna unglingastarfsins. Þau liggja firammi til ljósritxinar á skrifstofum Æskulýðsstarfsins. Heimsóknir: Starfsmenn Æskulýðsstarfsins heimsóttu söfnuði víðs vegair á landinu. Á Stór-Reykjavíkursvæðinu voru einkum heimsóttir söfnuðir, þar sem æ^ulýðsstarf er. Flestir söfnuðir á Austurlandi hafa verið heimsóttir af hinum nýjja æskulýðs- fulltrúa. Á Norðurlandi hafa einkum verið heimsóttir söfnuðir á vestæiverðu Norðurlandi. Farið var xim Rangárvallaprófastsdæmi og í fleiri söfnuðn. á Suður- landi og um Borgarfjarðarprófastsdæmi. Heimsóknimar eru ýmist að fmmkvæði starfsmannanna eða heimamanna. Stór-Reykjavíkursvæðið: Samstarf hefur verið milli æskulýðsfélaga á |essu svæði og hafa starfsmenn Æskulýðsstarfsins aðstoðað við það. Ávöxtur þess er m.a. æskulýðsmót, sem 60 unglingar sóttu. ÞÓ að slíkt samstarf eigi sér sfcað, er það sem fyrr stefna Æskulýðsstarfsins að leiðbeina við æskulýðsstarfiÆ í söfn- uðunum. Forskólaaldurinn: Vegna þess hve dagvistarstofnanir bama eru margarB hefur ekki reynst unnt að sinna þeim að neinu marki. Heimsóknarbeiðnum hefar verið sinnt, svo og beiðnum um heimsókn þeirra í kirkjur. Brugðið var á það ráð í fyrra að fá inni i Stundinni okkar í sjónvarpinu, með smábamaefni. Ekki tókst að fá eins marga tíma núna, en þó nokkra. Einnig var rætt við menntamálaráðherra um innra starf dagheimilanna, og tók xáðherra vel i það að kristinn vitnisburður næði til þeirra bama, sem þar dveljast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.