Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 112
103
1985
16. KIRKJUÞING
8 . mál
Frumvarp
til laga um breytingu á lögum nr. 21, 30. april 1963
um kirkjugaróa - 2.gerð, ágúst 1985
Flutt af Kirkjuráði
Frsm. séra Siguróur Guómundsson, vigslubiskup
1. gr.
1. gr. laganna oróist svo: Skylt er að greftra lik i
kirkjugarói, sbr. og 31. gr., eóa brenna þau, sbr. lög nr.
41, 3. nóvember 1913 um likbrennslu.
Hver maður á rétt til legstaóar þar i sókn, sem hann
andast eða var sióast heimilisfastur eóa þar sem vandamenn
óska legs fyrir hann.
2. gr.
2. gr. oróist svo: Kirkjugaróar og grafreitir eru frió-^
helgir, og skal prestur vigja þá. Eigi má reisa mann-
virki, starfrækja stofnanir eóa reka fyrirtæki, sem frá
stafar hávaói og ys, i nánd vió kirkjugaróa. Skal þessa
gætt vió skipulagningu skipulagsskyldra staóa.
3. gr.
. I 1. mgr. 3. gr. bætist vió á undan "biskups" oróin
prófasts og" I 2. mgr. 3. gr. bætist vió á eftir"safnaóarfundi"
oróin "sbr. og 19. gr.
4. gr.
í 1. mgr. 4. gr. komi á eftir oróunum: "húsameistari
rikisins" oróin "skipulagsstjóri rikisins."
5. gr.
A. 3. mgr. 5. greinar verói svofelld: Þar sem kirkja er
ekki i kirkjugarói, leggur sveitarfélag veg frá henni til
kirkjugarós og heldur honum akfærum, þ.á m. með snjó-
mokstri, ef þvi er aó skipta. Vegur þessi skal vera af
sömu gerð og tiókast i sveitarfélaginu og meó samskonar
lýsingu. Enn fremur leggur sveitarfélagió til ókeypis
hæfilegan ofaniburó i götur og gangstiga kirkjugarós ef
þess er óskaó.