Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 114
105
11. gr.
A. 3. málslióur 1. málsgreinar 13. gr. hljóói svo: Gjald
þetta ákveóur kirkjugarðsstjórn í ársbyrjun fyrir eitt ár
i senn meó samþykki kirkjumálaráóuneytisins.
B. I 3. málsgrein 13. gr. komi á undan oróinu "leióbein-
ingar" oróió: "endurgjaldslaust."
12. gr.
3. málslióur 1. málsgreinar 15. gr. hljóði svo: Eigi má
setja giróingar úr steini, málmi, timbri, plasti eóa
sambærilegu efni um einstök leiói eóa fjölskyldugrafreiti.
13. gr.
A. 1 1. málslió 16. gr. breytist "skal kirkjugarósstjórn"
í "er kirkjugarósstjórn heimilt að."
B. í 2. málsgr. 16. gr. breytist oróió "skylt" á tveimur
stöóum í "heimilt."
14. gr.
A. I 2. málslió 1. málsgr. 17. gr. komi i staó orósins
"aóstandenda" oróin "vandamanna, sbr. 32. gr. 2. málsgr."
15. gr.
A. 2. málsgr. 18. gr. laganna hljóói svo: Kirkjugarós-
stjórn felur kirkjugarósverði aó taka allar grafir í garó-
inum gegn ákveónu gjaldi. Einnig getur hún falió honum
árlegt vióhald legstaða fyrir þá er þess óska, samkvæmt
gjaldskrá, er hún setur.
B. 3. málsgr. 18. gr. hljóði svo: Lögmætur safnaóar-
fundur getur veitt kirkjugarósstjórn einkaheimild til
grafartöku og til þess að nota líkvagn vió jarðarfarir
gegn hæfilegu gjaldi, sem rennur í sjóó kirkjugarósins.
16. gr.
19. gr. oróist svo: Nú hafa tvær eóa fleiri sóknir
sameiginlegan kirkjugaró eóa kirkjugaróa, og skulu þá
sóknarnefndir hver um sig svo og utanþjóókirkjusöfnuóir
meó a.m.k. 2000 gjaldskylda meólimi kjósa einn mann hver í
kirkjugarðsstjórn til fjögurra ára i senn, svo og varamann
meó sama hætti. Bálfararfélag Islands kýs, ef þvi er aó
skipta, einn mann og annan til vara í kirkjugarósstjórn
Reykjavikur til jafnlangs tima. Ef tala stjórnarmanna er
jöfn, kjósa safnaðarnefndir á sameiginlegum fundi einn
stjórnarmann og annan til vara til jafn langs tíma.
Kirkjugarósstjórnir þessar hafa sömu skyldur og ábyrgð sem
sóknarnefndir aö þvi er til kirkjugarða tekur.