Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 115
106
17. gr.
3. málsliður 1. málsgr. 20. gr. oróist svo: Kirkjugarðs-
stjórn ávaxtar sjóðina í kirkjugarðssjóói eða meó öórum
þeim hætti, sem henni þykir best henta.
18. gr.
1. málsgr. 21. gr. hljóói svo: Ákvöróun um að hætta skuli
aó grafa í kirkjugarói er þvi aóeins gild, aó geró sé meó
2/3 hluta atkvæóa á lögmætum safnaóarfundi, enda komi til
samþykki skipulagsnefndar kirkjugaróa.
19. gr.
25. gr. oróist svo: Kirkjugarósstjórn er heimilt meó
samþykki safnaóarfundar aó láta reisa likhús í kirkjugarói
á kostnaó hans og aó koma þar upp húsnæðisaóstöðu fyrir
starfsmenn kirkjugarósins. Uppdrættir og staósetning
skulu samþykkt af umsjónarmanni kirkjugaróa, skipulags-
nefnd sveitarfélagsins og skipulagsnefnd kirkjugaróa.
Geró líkhúsa skal ákveóin í reglugeró um kirkjugaróa.
20. gr.
6. málsgr. 26. gr. oróist svo: Eindagi kirkjugarósgjalda
er hinn sami sem á útsvörum. Hjón bera sameiginlega
ábyrgó á greióslu kirkjugarósgjalds. Innheimtumenn rikis-
sjóðs skulu annast innheimtu kirkjugarósgjalds ásamt
dráttarvöxtum. Innheimtuþóknun skal vera 1% og rennur hún
til ríkissjóós. Ríkissjóóur skal ársfjóróungslega standa
sóknarnefndum eóa kirkjugarðsstjórnum skil á innheimtu
gjalda skv. lögum þessum. Kirkjugarösstjórn er þó heimilt
aö annast innheimtuna gegn þeirri þóknun, sem greind var.
21. gr.
A. 1. málsgr. 27. gr. orðist svo: Til Kirkjugarðasjóós,
stofnaós meö lögum nr. 21/1963, skulu renna 5% af inn-
heimtum kirkjugarósgjöldum auk framlags úr rikissjóði skv.
fjárlögum. Kirkjugarósstjórnir geta ávaxtaó í honum þaó
fé kirkjugarða, sem er umfram árlegar þarfir, meö almennum
innlánskjörum lánastofnana. Stjórn sjóósins er í höndum
skipulagsnefndar kirkjugaróa.
B. 3. málsgr. lokamálsliður oróist svo: Skipulagsnefndin
velur minnismerki úr þeim tillögum, sem borist hafa. Nú
þykir skipulagsnefnd engin hugmyndin vera tæk, og getur
hún þá óskaö eftir frekari tillögum, ef því er aö skipta.
22. gr.
I 2. málslið 29. gr. laganna breytist orðió "aðstandendum"
í oröin: "vandamönnum samkvæmt 2. málsgr. 32. gr."