Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 122
113
Um 25. gr.
Hér eru ákvæði um gildistöku og brottfallin lög. Þá er
það ákvæði, að fella skuli ákvæði laganna, er frv. veröur
samþykkt, inn í lög nr. 21/1963, svo sem þeim hefir verið
breytt og gefa þau út að nýju þannig breytt.
Vió fyrri umræóu kom fram í máli framsögumanns, að
dr.Ármann Snævarr hafi samió frumvarpið og greinargeróina
og hér væri ekki að ræða um fullunnið frumvarp eða
greinargeró.
Framsögumaóur nefndi, aó borist hafi breytingartillögur
skipulagsnefndar kirkjugaröa, er hún geröi þegar hún las
yfir frumvarpið.
Vió umræóuna lagði sr. Ölafur Skúlason vígslubiskup fram
breytingartillögur vió frumvarpið, sem ræddar höfðu verið
i stjórn kirkjugaróa Reykjavíkurprófastsdæmis. Sr. ölafur
gat þess að ýmsir starfsmenn kirkjugaróa Reykjavikur-
prófastsdæmis og stjórn þeirra væru viðstaddir og lagói
til, að sú nefnd, sem fengi málió til meóferðar kalli þá á
sinn fund.
Aö loknum umræðum var málinu ásamt framkomnum breytingar-
tillögum vísaó til löggjafarnefndar.
Breytingartillögur
stjórnar kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis vió fram-
komið frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 21,
30. apríl 1963 um kirkjugarða.
Við 1. gr.
Við 4. gr.
Vió 7. gr.
Við 9. gr.
(einnig 1. gr. laganna)
"sbr. lög nr. 41, 3. nóvember 1915 um
likbrennslu"
(einnig 4. gr. laganna)
niðurlag 1. mgr. verði
"báöir kosnir til 4 ára í senn"
(einnig 7. gr. laganna)
í fyrstu setningu 3. mgr. verói bætt oróunum
skal "sveitarstjórn sjá um að fyrir liggi"
umsögn ...
(einnig 9. gr. laganna)
Vió greinina bætist ný málsgrein er verði
2. mgr. svohljóóandi. "Þrátt fyrir ákvæði
1. mgr. er kirkjugarðsstjórn aó höfóu samráði
vió héraðsprófast og skipulagsnefnd kirkju-
garóa heimilt aó afmarka sérstakt svæði
í kirkjugarói og greftra þar án þess að
grafarnúmers innan svæðisins sé getið".
Að öóru leyti fer um slíkar greftranir sem í
1. mgr. getur.