Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 125
116
5. gr.
6. gr.
7. gr.
8. gr.
9. gr.
10, . gr.
13 . gr.
20 . gr.
21 . gr.
24. gr.
25. gr.
mgr. bætist við eftir "með samskonar lýsingu",
þar sem því verður vió komió.
1 1. mgr. 2. málslióar komi í staðinn fyrir
"Umsjónarmanns" Skipulagsnefndar kirkjugaróa.
3. mgr. komi á eftir "stækkun hans" til skipu-
lagsnefndar kirkjugarða. Einnig verói felld
niður orðin á eftir skipulagsnefnd kirkjugarða (í
næstu línu) "fyrir" og "til úrskurðar."
1 3. mgr. í staðinn fyrir "Umsjónarmaóur" komi
Skipulagsnefnd.
4. málsliður oróist svo á eftir Reykjavíkur-
prófastsdæmi, komi og öórum prófastsdæmum
ef þurfa þykir.
2. mgr. komi á eftir "nær grunni hennar" en 2 1/2
meter.
Verói felld nióur i frumvarpi.
Nefndin telur aó fella beri burtu forliðinn
"héraðs"prófasts.
A. 1. málsgr. 27. gr. orðist svo:
Til kirkjugaróasjóðs, stofnaós með lögum nr.
21/1963, skulu renna 5 % af innheimtum kirkju-
garðsgjöldum, auk framlags úr ríkissjóði skv.
fjárlögum. Kirkjugarósstjórnum ber að senda
gjald þetta ásamt skilagrein til Kirkjugarðasjóðs
árlega þegar aó loknum aóalfundi eða aðalsafn-
aóarfundi.
Kirkjugarósstjórnir geta ávaxtað i Kirkjugaróa-
sjóði það fé kirkjugarða, sem er umfram árlegar
þarfir, meó almennum innlánskjörum lánastofnana.
Stjórn sjóðsins er í höndum skipulagsnefndar
kirkjugaróa.
35. gr. laga orðist svo o.sv. frv.
36. gr. laga orðist svo, o.sv. frv.
Löggjafarnefnd hefur meó aðstoð Árna Guójónssonar
lögfræðings Kirkjugarða Reykjavikurprófastsdæmis fellt
framkomið frumvarp Kirkjuráðs inn í lögin frá 1963.
Jafnframt hefur nefndin eftir því sem við getur átt, fellt
framkomnar breytingartillögur dómprófasts, svo og
breytingartillögur skipulagsnefndar kirkjugaða inn í
frumvarpió.
Þannig breytt leggur nefndin fram frumvarp til laga um
kirkjugaróa með eftirfarandi athugasemdum (Frsm. sr. Jón
Einarsson) .
NEFNDARÁLIT LÖGGJAFARNEFNDAR
1. Kirkjuráó taki frumvarpið til nánari umfjöllunar og
leggi það síóan fyrir næsta kirkjuþing.
2. Kannað verði, hvort hægt sé að fella lög nr.41 frá 3.
nóv. 1915 um líkbrennslu inn í lög um kirkjugarða.