Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 134

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 134
125 21. gr. Ákvörðun um aó hætt skuli að grafa í kirkjugarði skal geró á lögmætum safnaóarfundi eóa í kirkjugarósstjórn enda komi til samþykki skipulagsnefndar kirkjugaróa. Nióurlagningu kirkjugarðs skal tilkynna biskupi og kirkjumálaráðuneyti. Niðurlagóir kirkjugaróar skulu taldir til fornleifa, og lætur ráóuneytió þinglýsa frióhelgi þeirra. 22. gr. Skylt er aó halda vió giróingu um niðurlagóan kirkjugaró á kostnað sóknarkirkjugaðsins svo og aó láta slá hann og hiróa sómasamlega. 23. gr. Nú eru lióin tuttugu ár frá nióurlagningu kirkjugarós eóa tíu ár a.m.k. frá greftrun í kirkjugarði, og getur þá löglegur safnaðarfundur eóa kirkjugarósstjórn fengið garóinn í hendur hlutaðeigandi sveitarfélagi sem almenn- ingsgarð meó ákveónum skilyróum, ef skipulagsnefnd kirkjugaróa samþykkir og staófest er af kirkjumálaráóu- neytinu. Heimilt er og með samþykki sömu aóila að slétta yfir nióurlagðan kirkjugaró eða gamla grafreiti, sem löngu er hætt aó jaróa í, en þá skal kirkjugarósstjórn jafnframt láta reisa þar varanlegt minnismerki meó áletrun um þaó, aó þar hafi kirkjugaróur verió. Nióurlagóan grafreit má ekki nota til neins þess, sem óviðeigandi er aó dómi héraósprófasts. Ekki má þar jarðrask gera meó skurðgreftri né reisa nein mannvirki. Þó getur kirkjumálaráóuneytið veitt undanþágu frá þessu, aó fengnu samþykki skipulagsnefndar kirkjugaróa. Vandamenn eiga rétt á aó halda vió minnismerkjum í niðurlögóum kirkjugöróum eða flytja þau burtu þaóan. Þegar samþykkt hefur verió aó leggja nióur kirkjugaró eóa slétta yfir hann, skal þaó auglýst þrisvar í Lögbirtinga- blaóinu og útvarpi. Gefi þá enginn sig fram innan átta vikna, er vilji varóveita minnismerki í garðinum eóa taka þau í sina vörslu, getur kirkjugarósstjórn valið þeim annan stað (sbr. 16. gr.). Áóur en sléttaó er yfir gamlan kirkjugarð, skal hlutað- eigandi sóknarprestur, í Reykjavikurprófastsdæmi kirkju- garðsstjórn, semja nákvæma skrá yfir öll minnismerki í garóinum og senda biskupi. 24. gr. Nú spillir uppblástur eóa vatn nióulögðum kirkjugarði, og skal þá kirkjugarósstjórn tafarlaust tilkynna þaó skipu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.