Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 140
131
1985
16. KIRKJUÞING
10. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um möguleika kirkjunnar
til eigin útvarpsreksturs
Flm. séra Hreinn Hjartarson
Kirkjuþing haldió í október 1985 ályktar: að fela
Kirkjuráói aó láta, sem fyrst, fara fram gagngera athugun
á möguleikum kirkjunnar til eigin útvarpsrekstrar. Kannað
skal hvort unnt sé fyrir kirkjuna aó standa fyrir útvarps-
rekstri, annaó hvort sjálfstætt eóa í samvinnu við aóra
aóila.
GREINARGERÐ
Tillaga þessi er flutt meó þaó í huga, aó nú um n.k. ára-
mót taka gildi ný útvarpslög sem afnema einkarétt ríkisins
til útvarpsrekstrar.
Má þvi búast vió, aó nýjar útvarpsstöóvar taki til starfa
áóur en langt um líóur. Gera veróur ráó fyrir aó margir
aóilar sýni þessu áhuga.
Mikilvægt og nauósynlegt er, að kirkjan fylgist vel meó á
þessum vettvangi. Þótt ekki sé líklegt, aó kirkjan geti í
náinni framtíó rekió eigin útvarpsstöó, þá má vel vera, aó
kirkjunni gefist tækifæri til að vera i samvinnu við aóra
um slika starfsemi.
Þvi er nauðsynlegt aó fylgjast vel með allri framvindu
þessara mála.
Ekki þarf aó fara mörgum oróum um áhrifamátt útvarpsins,
bæói hljóóvarps og sjónvarps til boðunar kristinnar trúar
og áhrifa til góós bæói i andlegum og veraldlegum efnum,
ef réttilega er á málum haldið.
Þaó mundi þvi veróa kirkjunni til styrktar og kristninni
til eflingar, ef kirkjunni tækist aó hasla sér völl á
þessum vettvangi sem fyrst.