Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 147
138
1985
16. KIRKJUÞING
15. mál
Skýrsla kirkjueignanefndar
Frsm. dr. Páll Sigurósson, dósent
Á þriðja fundi kirkjuþings var leitaó afbrigða frá þing-
sköpum um, aó dr. Páll Sigurósson dósent, sem er formaóur
kirkjueignanefndar megi taka til máls á þinginu á fjóróa
fundi kirkjuþings föstudaginn 25. október. Var þaó sam-
þykkt samhljóóa. Flutti dr. Páll þá skýrslu sína, sem
byggó var á fyrri hluta "Álitsgeróar kirkjueignanefndar."
Aó loknum umræóum var skýrslu kirkjueignanefndar visaó til
löggjafarnefndar er lagði til aó eftirfarnadi tillaga yrði
samþykkt (Frsm. sr. Halldór Gunnarsson).
Kirkjuþing 1985 fagnar og þakkar fyrri hluta Álitsgerðar
kirkjueignanefndar, sem mun hafa mikil áhrif varóandi rétt
kirkjunnar og stöóu hennar aó lögum. Telur þingió, aó meó
álitsgeróinni sé lagóur traustur grunnur til vióræóna og
samkomulags um kirkjueignir milli aóila kirkjunnar og
stjórnvalda.
Kirkjuþing leggur áherslu á eftirfarandi:
1. Komió verði á fót vióræóuhópi milli forsvarsmanna
ríkisvaldsins og kirkjunnar, þar sem reynt verói
að ná samkomulagi um framtiðarlausn þessara mála,
er síóan verði staófest meó löggjöf um eignamál
kirkjunnar.
2. Kirkjumálaráóherra beiti sér gegn sölu kirkjueigna
meóan vióræóur fara fram um málió og þar til
sáttmáli milli ríkis og kirkju hefur verió geróur.
3. Þess verói farió á leit, að landbúnaóarráóherra
gefi út yfirlýsingu um, aó kirkjueignir verói
eigi seldar, nema aó fengnu samþykki biskups og
Kirkjuráós, enda komi fullt veró fyrir, er renni í
Kristnisjóó. Ágreiningi um veró verói skotió til
úrskuróar dómkvaddra matsmanna.
Samþykkt samhljóóa.