Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 152
143
1985
16. KIRKJUÞING
19. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um innheimtu
sóknargjalda og kirkjugarósgjalda
Flm. Halldór Finnsson
Kirkjuþing beinir því til Kirkjuráós aó semja vió inn-
heimtumenn ríkissjóós og fjármálaráðherra um aó innheimtu-
þóknun af sóknargjöldum og kirkjugarósgjöldum sé alls-
staðar sú sama þ.e. 1%. Einnig aó gengió sé frá reglum um
skil á innheimtu fé hjá öllum jafnt og reiknaóir séu
dráttarvextir á vanskil á sama hátt og Gjaldheimtan í
Reykjavik gerir.
GREINARGERÐ
Á s.l. Alþingi voru samþykkt lög um sóknargjöld nr.
80/1985. Lög þessi eru aó meginefni eftir samþykkt
kirkjuþings 1982 - 3. mál - þó var felld nióur 6. gr.
frumvarps Kirkjuráós um kirkjubyggingagjald - og mun það
hafa verió skilyrói þess aó frumvarpió fengi framgang á
Alþingi. En i meóförum Alþingis varó breyting á inn-
heimtuákvæói frumvarpsins þ.e. 7. gr. - þannig aó nú er
eingöngu innheimtumönnum rikissjóós heimilt að innheimta
sóknargjöld - en sóknarnefndir mega ekki innheimta sjálfar
- eins og alltaf hefur verió. Þetta tengist innheimtu-
þóknuninni, og þeim innheimtumönnum rikissjóós sem njóta
óbreyttra lögkjara skv. lögum 41/1984 - sjá bráóabirgóa-
ákvæói. 1 lokasamþykkt Alþingis var bætt vió setningu i
þennan kafla - ákvæói til bráðabirgða - þ.e. " - - og fari
eftir þvi sem um semst." - sem þyðir aó semja veróur vió
innheimtumenn rikissjóós, þá sem njóta ofangreindra kjara
- og munu þaó vera flestir sýslumenn og bæjarfógetar i
þéttbýli utan Reykjavikur.
Ég tel mjög eólilegt aó Kirkjuráó hafi forgöngu um
samninga þessa, þannig aó samræmi sé, t.d. ein sóknarnefnd
greiði 1% i innheimtuþóknun, en sú næsta þurfi aó greióa
allt aó 6% - og er þetta meginástæóa þess aó ég flyt þetta
mál.
Þar sem ný lög um kirkjugarða, hafa ekki verió samþykkt á
Alþingi tel ég nauósynlegt að Kirkjuráó semji vió
fjármálaráóherra um 1% innheimtuþóknun af kirkjugarós-
gjöldum eins og Gjaldheimtan i Reykjavik tekur, en ef ekki
er um þetta samió, veróur tekið áfram 6% - þó forsendur
séu mjög hæpnar.
Ákvæói eru i lögunum um skil á innheimtum gjöldum árs-
fjóróungslega, en óljós ákvæói eru um dráttarvexti. Ég