Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 155
146
1985
16. KIRKJUÞING
21.mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um söngmálafulltrúa
Flm. séra Einar þ. Þorsteinsson
Margrét Gísladóttir
Kirkjuþing 1985 telur mjög nauósynlegt, aó ráónir verói
söngmálafulltrúar fyrir Austurland, Suóurland, Vesturland
og Noróurland, einn fyrir hvern fjórðung.
Meó því skal stefnt aó eflingu kirkjusöngs, eigi síst í
sveitum landsins, þar sem erfióara reynist aó halda uppi
söngstarfsemi en i þéttbýli.
Söngmálafulltrúar sitji miósvæóis, hver í sínu umdæmi.
Söngmálastjóri þjóókirkjunnar setji þeim erindisbréf og
hafi umsjón meó starfi þeirra.
Skorar kirkjuþing á Alþingi að veita máli þessu stuóning.
GREINARGERÐ
öllum er ljóst, að söngur er mikill menningarauki og nauð-
synlegur þáttur í kirkjulegu starfi. I sveitum landsins
er víða erfitt um vik í þeim málum vegna skorts á organ-
istum og fámennis í sóknunum svo og fjárskorti. Af þeirri
ástæóu eru organistar oft lítt launaóir.
Til aó fá yfirsýn þessara mála og úrlausn er þýóingarmikió
fyrir kirkjuna aó til starfa komi söngmálaful1trúar, sem
örva til átaka á þessu sviói.
Vísaó til allsherjarnefndar meó 9 atkv. gegn 5, þeirra sem
vildu aö málió færi til fjárhagsnefndar.
Allsherjarnefnd leggur til aó tillagan veröi samþykkt
þannig oróuö (Frsm. sr. Siguróur Guömundsson vígslu-
biskup).
Kirkjuþing 1985 beinir þeim tilmælum til dóms- og kirkju-
málaráóuneytisins, biskups og Kirkjuráðs, aö þegar í stað