Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 163
154
1985
16. KIRKJUÞING
25. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um áskorun til Alþingis Islendinga
aó taka til jákvæðrar afgreióslu "starfsmannafrumvarp
þjóókirjunnar"
Flm. séra Sigurpáll öskarsson
séra Hreinn Hjartarson
Hermann Þorsteinsson
Margrét K. Jónsdóttir
16. kirkjuþing íslensku þjóókirkjunnar 1985 ályktar:
aó skora á Alþingi Islendinga, aö taka til jákvæörar
afgreióslu starfsmannafrumvarp þjóókirkjunnar, sem
kirkjuþing samþykkti 1984 eftir ítarlega umfjöllun allra
kirkjulegra aóila.
Vegna þeirrar sérstöóu, sem nú er varðandi Hólastaó, aó
prestsembættið er ósetiö, hvetur kirkjuþing til þess aö
málefni Hólabiskups hafi nokkurn forgang.
GREINARGERÐ
Tillaga þessi er flutt til aó árétta samþykkt kirkjuþings
frá því í fyrra. Þegar Hólaprestakall í Skagafjaröar-
prófastsdæmi losnaói í sumar og yfirlýstur vilji vígslu-
biskups þar lá fyrir þess efnis að hann væri þess fýsandi
aö flytja til Hóla, fannst mönnum kærkomió tækifæri hefði
skapast til aó vinna aö framgangi þessa máls, er bæri aó
nýta.
Sóknarnefndir Hólaprestakal1s voru því fylgjandi að
"kallið" væri ekki auglýst til umsóknar meöan máliö væri í
deiglunni og geröi um þaó samþykkt.
Fyrir liggja samþykki fleiri aóila, sem hníga í sömu átt
og gera því skóna aó biskupsstóll verði endurreistur á
Hólum. Þar á meðal má nefna héraósfundi Skagafjaróar- og
Húnavatnsprófastsdæma, Hólafélagió, Prestafélag hins forna
Hólastiftis og fundur presta í Skagafjaöarprófastsdæmi
enda almennur áhugi fyrir málinu á Noróurlandi.
Þá má benda á að skólastjóri Bændaskólans á staónum og
skólanefnd hefur lýst sig fúsa til aó lióka til fyrir
málinu á alla lund, svo aö framvinda þess yröi meó sem
besta móti. Meðal annars meö því aö bjóöa fram afnot af
skrifstofuhúsnæði með tilheyrandi tækjum, meóan embættiö