Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 165

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 165
156 1985 16. KIRKJUÞING 26. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um undirbúning að tilhögun hátiðahalda á 1000 ára afmæli kristnitökunnar árið 2000 Flm. herra Pétur Sigurgeirsson biskup "Kirkjuþing 1985 fagnar ummælum forseta Sameinaðs Alþingis i þingslitaræðu s.l. vor varðandi þúsund ára afmæli kristnitökunnar." Kirkjuþing væntir náins samstarfs við Alþingi íslendinga um undirbúning þessa afmælis og óskar eftir, að því undir- búningsstarfi verði haldið áfram, sem kristnitökunefnd hefur þegar hafið. GREINARGERÐ UM FRUMTILLÖGU Eins og síóasta kirkjuþing fór fram á skipaði Kirkjuráó auk biskups, séra Jónas Gíslason dósent í kirkjusögu við Guófræðideild Háskólans og séra Heimi Steinsson sóknar- prest á Þingvöllum og þjóðgarðsvörð i nefnd til að gera frumtillögur að undirbúningi hátiðahaldanna á Þingvöllum árið 2000 og leggja þær fyrir næsta kirkjuþing. Nefndin hefur haldið fimm fundi, þar af einn meó forseta Sameinaós Alþingis. Á fundum nefndarinnar komu fram eftirfarandi tillögur, sem hér eru lagðar fram: a) Vakning til trúar: Undirbúningur hefur i raun og veru verió á döfinni frá því árið 1981, er kirkjan minntist upphafs kristniboös norrænna manna hér á landi. Þúsund ára afmæli kristniboöstímans og kristnitökunnar er i reynd eitt og sama verkefnið. Mestu skiptir, að hvort tveggja veröi notað sem tækifæri til að efla kristni í landinu nú og á komandi öld. b) Að byggð verði kristnitökukirkja á Þingvöllum, er veröi sérstakt musteri fyrirbæna um frið á jörðu fyrir allar þjóóir. Hin farsæla lausn mikils vandkvæðis á Islandi áriö 1000 hefur alþjóólega skirskotun. Þvi er eðlilegt, að vettvangur þessa vióburóar verði og helgidómur fyrir allar þjóóir, bænarstaóur friðar i heimi. c) Að efnt verði til ritunar og vandaðrar útgáfu á sögu íslensku kirkjunnar. Rætt var um hliðstæð sagnfræðiverk er fram hafa komió á siðari áratugum og eru nú í vinnslu. Rætt um möguleika á að gefa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.