Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 168
159
1985
16. KIRKJUÞING
27. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar v/.byggingu Hallgrímskirkju
Flm. herra Pétur Sigurgeirsson, biskup
Kirkjuþing 1985 fagnar því, aö nú er byggingu Hallgríms-
kirkju á Skólavöróuhæð svo langt á veg komið aó vonir
standa til, að hún verði vígó um þetta leyti á næsta ári.
Kirkjuþing þakkar þeim, sem hafa sýnt áhuga og fórnfýsi
vió byggingu þessa þjóðarhelgidóms, þakkar þaó framlag,
sem gert er ráó fyrir, að Hallgrímskirkja fái í frumvarpi
til fjárlaga 1986. Þá vill kirkjuþing þakka hiö lofsveróa
framtak og forgöngu Guðrúnar Helgadóttur á Alþingi aó
Hallgrímskirkja fái aö auki 10 milljónir króna til þess aó
bera kostnaó viö 1istskreytingar Hallgrímskirkju, sem
veróur mjög kostnaóarsöm.
Vísaó til allsherjarnefndar. Vió aóra umræóu bar sr.
ðlafur Skúlason vígslubiskup fram viðbótartillögu, þar sem
komi í lok 2. málsgreinar - "og í fjárveitingum
Reykjavíkurborgar." Meó þessari viðbótartillögu var
tillagan samþykkt þannig oróuö (Frsm. sr. Siguróur
Guðmundsson, vígslubiskup).
Kirkjuþing 1985 fagnar því aó nú er bygging Hallgrims-
kirkju á Skólavöróuhæó svo langt á veg komin að vonir
standa til aó hún verói vígó um þetta leyti á næsta ári.
Kirkjuþing þakkar þeim sem sýnt hafa áhuga og fórnfýsi vió
byggingu kirkjunnar og þaó framlag, sem gert er ráó fyrir,
að Hallgrímskirkja fái í frumvarpi til fjárlaga 1986 og í
fjárveitingum Reykjavíkurborgar.
Þá vill kirkjuþing þakka lofsvert framtak þeirra þing-
manna, sem sérstaklega hafa beitt sér fyrir stuóningi viö
Hallgrimskirkju á Alþingi.
Samþykkt samhljóöa.