Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 169

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Side 169
ÞINGLAUSANARRffiÐA BISKUPS Komió er aó þingslitum 16. kirkjuþings. Þar með er lokió fyrsta kjörtímabili kirkjuþings eftir lögunum frá 1982 um árlegt þinghald og 10 daga þingstörf, en ekki annaó hvert ár og 14 daga þingsetu eins og verió hafói frá 1958. Ég hygg, að þetta kjörtímabil hafi sýnt, að hió breytta fyrirkomulag hafi óumdeilanlega sýnt, að þaó er til ávinn- ings fyrir kirkju og kristni í landinu. Vissulega er um aukna vinnu og skyldur aó ræða, bæói fyrir kirkjuþing og Kirkjuráð. En ef þau auknu störf skila árangri, - þá er tilganginum náó. Kannski er höfuðávinningur sá, aó við getum á þennan hátt fylgt málunum betur eftir og ráóió þeim til lykta á styttri tíma. Og þá er mikió fengið. Á þessu fjögurra ára tímabili hefur kirkjuþing rætt og afgreitt 150 mál og þar af hafa örfá komið fyrir tvö þing. Fæst uróu málin á dagskrá þessa þings 27, - en voru þó eigi aó síður bæói mörg og stór. Þegar þingi lýkur sjáum vió, aó þau hefóu ekki mátt vera fleiri. Þaó er mikil breidd í þeim málum og viófangsefnum, sem vió höfum fjall- aó um, - og mér finnst næstum því ótrúlegt hve fljótt og vel þaó gekk aó afgreióa þau, mióaó vió þann vanda sem fylgdi þeim og þau sjónarmið, sem aó sjálfsögðu varó aó horfast í augu vió og taka tillit til. Vió erum nú aldrei eins- svo sem oft er á minnst, þaó voru hvorki postularnir né einstaklingar kristinnar kirkju fyrr eóa síóar. Þaó er því þeim mun þýóingarmeira, sem postulinn skrifar, og hefur þá eflaust átt vió sama vanda aó glíma og við í dag: "Ef nokkurs má sín upphvatning í nafni Krists, ef kær- leiksávarp, ef samfélag andans, ef ástúð og meóaumkun má sín nokkurs, þá gerið gleði mína fullkomna meó því aó vera samhuga, hafa sama kærleika, einn hug og eina sál. Gjörió ekkert af eigingirni eóa hégómagirnd. Verió lítillátir og metió aóra meira en sjálfa yður. Lítió ekki aóeins á eigin hag, heldur einnig annarra. Verió meó sama hugar- fari sem Jesús Kristur var" (Fil.2.1-5). Þetta er ef ég má svo aó orói komast eins og talað út frá minu hjarta varóandi störfin á kirkjuþingi og á hvaóa starfsvettvangi kirkjunnar sem vera skal. Þetta er sá starfsgrundvöllur, sem kirkjan stendur á, eóa fellur ella, - ef hann brestur. Því aó sameinaöir stöndum vió en sundraóir föllum vió. Þessa áminningu fékk kirkjan við upphaf göngu sinnar í þessu landi, - hún er til í dag og veröa mun, aö sama skapi, sem henni tekst aó hlýöa hinni postullegu hvatningu, - því að Guós kirkja er byggö á bjargi, og bjargið Jesús er. - Um þetta þing er það aö segja, að mér finnst það um margt hafa verió áhrifaríkara en mörg önnur, e.t.v. finnst mér þaö vegna nálægóar þess helga loga sem skín sameiginlega í brjóstum okkar í hita og önn dagsins. Þingió hefur líka vakiö meiri eftirtekt en sum önnur bæói hjá almenningi og í fjölmiölum, - og þaó sem er meira virói, að sú athygli er jákvæó, skilningsrík, og uppörfandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.