Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 170

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 170
161 Ég hef margar þakkir fram aó flytja, þegar þinginu lýkur. Og þá hugsa ég fyrst til varaforsetanna, sem hafa gert mér stjórn þingsins mun auóveldari, og enda gefió mér aukió tækifæri til þess að taka þátt í umræóum. Þaó tel ég mér mikils virói til þess aó geta skýrt sjónarmióin og lagt á ráóin eins og ástæóa er til. Ég þakka vígslubiskupnum, séra ölafi Skúlasyni fyrir lánió á salarkynnum og fyrir- greiðslu alla þessa daga og hve ljúflega hún var í té látin og þátt vígslubiskupanna beggja i þingstörfum. Séra Siguróur Guómundsson er sá okkar, sem lengst hefur setió á kirkjuþingi, og kom fyrst á þing 1960 sem varamaður helm- ing þingtímans fyrir séra Friórik A. Frióriksson. Hans starfsferill nær því allt til annars kirkjuþings, þótt eigi hafi þaó verið alveg óslitió. Því minnist ég á þetta, að séra Siguróur hefur tjáó mér, aó hann muni ekki gefa kost á sér, sem kirkjuþingsmaóur vió næstu kosningar, en hann mun eigi aó síóur eiga sæti á þingi áfram sem vígslubiskup, og nú hefur Hermann Þor- steinsson lýst því yfir aó hann muni fyrir víst ekki veróa áfram á þingi. - Ég undirstrika þakkir mínar í skýrslunni. Ég flyt honum, vigslubiskupunum báóum og ykkur öllum kæru bræóur og systur þakkir fyrir þingstörfin, merkar tillögur og mikil afköst. Og þá hefi ég þakkir fram aó færa til nefndanna og formanna þeirra og ritara. Á þeim vettvangi er unninn annar höfuðþáttur þinghaldsins engu þýóingar- minni en hinir sameiginlegu þingfundir. Ég þakka þing- skrifurum, starfsmönnum þingsins, biskupsritara, frétta- fulltrúa, starfsmanni þingsins, starfsfólki á Biskups- stofu, kirkjuverói hér i Bústaóakirkju og konunum, er önnuóust kaffiveitingar og tilreiddu hádegisveró. - Ég endurtek þakkir mínar til Kirkjuráós, sem er mér til mikils stuónings vió undirbúning þingsins og afgreióslu þeirra mála, sem jafnan bíóa aó loknu kirkjuþingi hvernig skuli komast í framkvæmd, - sem og er í verkahring þess.- Þaó hefur aó vonum vakió athygli hve sú hlióin, sem aó fjármálum snýr og um mörg undanfarin ár hefur reynst hvaó erfióast að ráóa fram úr, hefur stórbatnað á árinu og þaó miklu meir en ég þorói aó vona. Þann stuóning vió kirkj- una og málefni hennar eigum vió mest fyrrverandi fjármála- ráóherra, Albert Guðmundssyni að þakka. Þaó veit ég hvaó best og stendur það mér næst að tjá honum þakklæti okkar og víst vil ég bæta vió sérstöku þakklæti til kirkjumála- ráóherra. - Honum er að þakka aó húsió er eign kirkju en ekki ríkissjóós, sem styrkir kaupin. Margar ræóur hafa verió fluttar um málin á dagskrá og í nefndum. Allar eiga þær þaó sammerkt að lifa tiltölulega stutta stund á vörum okkar og í minni, - misjafnlega þó eins og gengur. Ein ræóa sem flutt var er þó undan- tekning, - eóa réttara sagt ræóa, sem var upplesin. Hún var samin fyrir nærfellt tvö þúsund árum, og kom þó nú inn í umræóur okkar eins og hún væri samin í dag, og svo lengi sem líf endist á jöróinni, veróur hún læró og lesin og flutt og reynt að lifa eftir henni. Þaó var gott aó mega láta þá ræóu skína inn í hugskot okkar um leió og vió tökum til starfa dag hvern til þess að skapa og endurfæóa hugsanir okkar og móta geróir okkar. Hvar værum vió stödd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.