Skírnir - 01.01.1960, Blaðsíða 24
22
Sveinn Einarsson
Skírnir
Sá fort han fátt prastrocken pá,
vi andra kánna oss ynkligt smá,
men prosten likasom váxer,
för dá ár han prost frán topp till tá
och det en hejdundrande prost ándá
i stort pasterat med annexer.
Jag glömmer vál aldrig i all min dar,
hur vördig han var
hár om sistens i kappan och kragen,
hur várldens barn
han malde i kvarn
och láste för köttet lagen!
Och prosten grát
-— tacka för det,
han talte om yttersta dagen!
Och alla gráto vi ymnigt med,
ty köttet sved
och sjálen var allt satt i klámma.
Och kyrkrádet smög sig med ryggen i kut
vid tjánstens slut
efter prosten ut,
ty rádet var kallat till stámma.
Men det förstáss,
vi repade oss,
nar prosten klarade strupen
till sist och sade: „válkomna
till smörgásbordet och supen!“ t)
Prófasturinn okkar er í laginu eins og ostur og lærður eins og kölski
sjálfur, en alþýðlegur er hann og alminlegheitamaður og skammast sín ekki
fyrir það, að faðir hans var bóndi. Hann lifir eins og við, og fær sér út í
kaffið — eins og við — og slær ekki hendinni á móti flöskunni, elskar mat
eins og við og er latur eins og við — en um helgar kemur annað hljóð í
strokkinn. Ekki er hann fyrr kominn í hempuna en okkur finnst verða
lítið úr okkur, en prófasturinn allur vex, því að þá er hann prófastur frá
hvirfli til ilja og það prófastur, sem segir sex í stóru brauði með margar
annexiur. Ég gleymi þvi vist ekki, á meðan ég lifi, hversu virðulegur
hann var um daginn, þegar hann var kominn í hempu og kraga, hvemig
hann malaði þessa heims böm og sagði holdinu til syndanna! Og prófastur
grét — hætt er nú við — hann var að tala um efsta dag! — Og við grétum
líka öll mikinn og sáran með honum, því að okkur sveið í holdið og sálin
þoldi mikla nauð. Og sóknarnefndin læddist út í messulok með kryppuna
upp í loftið, því að nefndin var boðuð á fund. En auðvitað náðum við okk-
ur aftur, þegar prófasturinn ræskti sig loksins og sagði: „Gerið þið svo vel,
fáið ykkur nú brauð og brennivín."